Enski boltinn

Mata tók á sig ríflega launalækkun

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mata hefur leikið með Manchester United síðan 2014.
Mata hefur leikið með Manchester United síðan 2014. vísir/getty
Juan Mata tók á sig launalækkun til að fá nýjan samning hjá Manchester United.Hinn 31 árs Mata skrifaði undir tveggja ára samning við United í síðustu viku með möguleika á eins árs framlengingu.Til að fá tveggja ára samning tók Mata á sig launalækkun upp á 45.000 pund á viku.Mata var með 180.000 pund í vikulaun en verður núna með 135.000 pund í laun á viku. Þrátt fyrir launalækkunina ætti hann þó ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að eiga ekki salt í grautinn.United keypti Mata frá Chelsea í janúar 2014. Hann hefur unnið þrjá stóra titla sem leikmaður United.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.