Samuel Eto'o ráðleggur Mo Salah að fara frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 10:00 Mohamed Salah fagnar marki með Liverpool. Getty/ Ian MacNicol Er þetta rétti tíminn fyrir Mohamed Salah að yfirgefa Liverpool og reyna að komast að hjá stórliði sunnar í Evrópu? Einn besti afríkanski knattspyrnumaður sögunnar er á því. BBC greinir frá. Egyptinn Mohamed Salah er besti knattspyrnumaður Afríku í dag en fyrir áratug síðan var það mögulega Kamerúninn Samuel Eto'o. Samuel Eto'o spilaði á sínum tíma fyrir félög eins og Barcelona, Internazionale og Chelsea. Nú er hann 38 ára gamall að klára feril sinn í Katar.Samuel Eto'o (ex-Barcelona) "If Salah has the chance to play in the best league of the world, which is the Spanish one, he has to sign for Barcelona. Barcelona would be a better fit. Mo has everything to be one of the best players in the world." [bbc] — FC Barcelona Fl (@FCBarcelonaFl) June 23, 2019Mohamed Salah er búinn að spila tvö eftirminnileg tímabil með Liverpool liðinu og hefur fengið á þeim bæði gull og silfur í Meistaradeildinni. Hann hefur skorað 54 mörk í aðeins 74 leikjum með Liverpool. Salah hefur verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid og þrátt fyrir að Samuel Eto'o vilji sjá Mo Salah fara frá Liverpool þá vill hann ekki sjá hann á Santiago Bernabeu. „Barcelona myndi henta honum betur,“ sagði Samuel Eto'o sem lék í fimm tímabil með Barcelona frá 2004 til 2009. Eto'o þekkir til hjá Real því þar steig hann sín fyrstu sport í atvinnumennsku aðeins fimmtán ára gamall. Eto'o fékk ekki mörg tækifæri hjá Real, var lánaður í þrígang og fór síðan loks nítján ára til RCD Mallorca árið 2000. „Real gaf mér tækifærið til að komast frá Afríku en ég þekki vel leikstíl Barcelona og ég held að hann passi betur inn þar. Ef hann á möguleika á því að spila í bestu deild í heimi, sem er sú spænska, þá ætti hann að skrifa undir hjá Barcelona,“ sagði Samuel Eto'o.Samuel Eto'o urges Mohamed Salah to join Barcelona: Samuel Eto'o has urged Liverpool's star man Mohamed Salah to join Barcelona if given the chance, according to the BBC. He says the club would be a good fit for him. https://t.co/lFtBfbsQY4 — Premier League (@PremierLeague8) June 24, 2019„Mo hefur allt það sem knattspyrnumaður þarf til að verða einn sá besti í heimi,“ sagði Eto'o. Liverpool hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Jürgen Klopp en hefur enn ekki tekist að enda biðina eftir Englandsmeistaratitlinum. Mohamed Salah kæmist eflaust í guðatölu á Anfield ef hann ætti stóran þátt í því að koma með Englandsmeistaratitilinn aftur til Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool þurfa aftur á móti að hafa áhyggjur af stanslausum skrifum enska og spænskra fjölmiðla um mögulegt brotthvarf Egyptans. Mohamed Salah skrifaði hins vegar undir nýjan samning fyrir ári síðan og hann rennur ekki út fyrr en í lok júní árið 2023. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Er þetta rétti tíminn fyrir Mohamed Salah að yfirgefa Liverpool og reyna að komast að hjá stórliði sunnar í Evrópu? Einn besti afríkanski knattspyrnumaður sögunnar er á því. BBC greinir frá. Egyptinn Mohamed Salah er besti knattspyrnumaður Afríku í dag en fyrir áratug síðan var það mögulega Kamerúninn Samuel Eto'o. Samuel Eto'o spilaði á sínum tíma fyrir félög eins og Barcelona, Internazionale og Chelsea. Nú er hann 38 ára gamall að klára feril sinn í Katar.Samuel Eto'o (ex-Barcelona) "If Salah has the chance to play in the best league of the world, which is the Spanish one, he has to sign for Barcelona. Barcelona would be a better fit. Mo has everything to be one of the best players in the world." [bbc] — FC Barcelona Fl (@FCBarcelonaFl) June 23, 2019Mohamed Salah er búinn að spila tvö eftirminnileg tímabil með Liverpool liðinu og hefur fengið á þeim bæði gull og silfur í Meistaradeildinni. Hann hefur skorað 54 mörk í aðeins 74 leikjum með Liverpool. Salah hefur verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid og þrátt fyrir að Samuel Eto'o vilji sjá Mo Salah fara frá Liverpool þá vill hann ekki sjá hann á Santiago Bernabeu. „Barcelona myndi henta honum betur,“ sagði Samuel Eto'o sem lék í fimm tímabil með Barcelona frá 2004 til 2009. Eto'o þekkir til hjá Real því þar steig hann sín fyrstu sport í atvinnumennsku aðeins fimmtán ára gamall. Eto'o fékk ekki mörg tækifæri hjá Real, var lánaður í þrígang og fór síðan loks nítján ára til RCD Mallorca árið 2000. „Real gaf mér tækifærið til að komast frá Afríku en ég þekki vel leikstíl Barcelona og ég held að hann passi betur inn þar. Ef hann á möguleika á því að spila í bestu deild í heimi, sem er sú spænska, þá ætti hann að skrifa undir hjá Barcelona,“ sagði Samuel Eto'o.Samuel Eto'o urges Mohamed Salah to join Barcelona: Samuel Eto'o has urged Liverpool's star man Mohamed Salah to join Barcelona if given the chance, according to the BBC. He says the club would be a good fit for him. https://t.co/lFtBfbsQY4 — Premier League (@PremierLeague8) June 24, 2019„Mo hefur allt það sem knattspyrnumaður þarf til að verða einn sá besti í heimi,“ sagði Eto'o. Liverpool hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Jürgen Klopp en hefur enn ekki tekist að enda biðina eftir Englandsmeistaratitlinum. Mohamed Salah kæmist eflaust í guðatölu á Anfield ef hann ætti stóran þátt í því að koma með Englandsmeistaratitilinn aftur til Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool þurfa aftur á móti að hafa áhyggjur af stanslausum skrifum enska og spænskra fjölmiðla um mögulegt brotthvarf Egyptans. Mohamed Salah skrifaði hins vegar undir nýjan samning fyrir ári síðan og hann rennur ekki út fyrr en í lok júní árið 2023.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti