Fleiri fréttir

United vill semja við Pogba um framlengingu

Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum.

Bournemouth upp í þriðja sætið

Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Starki fór með Fjölni upp um deild

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.

Ryder hættir með Þór

Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla.

Undrabarnið Fati orðinn Spánverji

Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.