Enski boltinn

Bestu upphitunaræfingar knattspyrnusögunnar? | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Burridge í leik með Palace.
Burridge í leik með Palace. vísir/getty
Crystal Palace setti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í gær sem slegið hefur í gegn. Ekki að ástæðulausu.Myndbandið er af fyrrum markverði liðsins, John Burridge, sem hitaði upp á afar sérstakan hátt eins og sjá má hér að neðan.Burridge er orðinn 67 ára gamall og starfar sem markmannsþjálfari hjá indverska liðinu Kerala Blasters sem David James og Hermann Hreiðarsson þjálfuðu.Hann var atvinnumaður í tæp 30 ár og spilaði fyrir hvorki fleiri né færri en 30 lið á þessum 30 árum. Hann náði að spila 768 leiki. Alvöru goðsögn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.