Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 09:00 Uli Höness er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. vísir/getty Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00