Fótbolti

Sandra María og Rakel koma aftur inn í hópinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Rakel skallar hér boltann í landsleik.
Rakel skallar hér boltann í landsleik. vísir/daníel þór
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 23 manna leikmannahóp fyrir næstu verkefni liðsins sem eru útileikir gegn Frökkum og Lettum.Leikurinn gegn Frökkum er vináttulandsleikur en Letta-leikurinn er í undankeppni EM 2021.Tvær breytingar eru á leikmannahópnum frá síðasta verkefni. Atvinnumennirnir Sandra María Jessen og Rakel Hönnudóttir koma inn en Blikastúlkurnar Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir detta út í þeirra stað.Hópurinn:Markverðir:

Sandra Sigurðardóttir, Valur

Cecilía Rán Þórarinsdóttir, Fylkir

Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikAðrir leikmenn:

Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik

Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgardens

Sif Atladóttir, Kristianstads

Guðný Árnadóttir, Valur

Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV

Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård

Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur

Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns

Margrét Lára Viðarsdóttir, Valur

Rakel Hönnudóttir, Reading

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals

Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg

Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik

Sandra María Jessen, Leverkusen

Hlín Eiríksdóttir, Valur

Agla María Albertsdóttir, Breiðablik

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik

Elín Metta Jensen, Valur

Svava Rós Guðmundsdóttir, Kristianstads

Fanndís Friðriksdóttir, Valur

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.