Íslenski boltinn

Starki fór með Fjölni upp um deild

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.Starki hefur verið fastagestur á völlunum í Inkassodeildinni í sumar og lét hann sig ekki vanta á Extra völlinn þegar Fjölnir og Leiknir gerðu 1-1 jafntefli.Áður en Leiknir jafnaði metinn leit allt út fyrir að bikar væri að fara á loft í Grafarvoginum og gekk Starki svo langt að kyssa bikarinn.Þennan skemmtilega þátt má sjá hér að ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.