Fleiri fréttir

Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár
Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.

Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk
Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971.

Kristianstad aðeins fjórum stigum frá toppnum | Aron Elís reddaði Álasundi
Misvel gekk hjá Íslendingaliðunum í Evrópu í dag.

Pukki með mark og stoðsendingu þegar nýliðarnir unnu meistarana
Norwich City vann afar óvæntan sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Carrow Road.

Liverpool setti met í dag
Liverpool setti met með því að vinna Newcastle United 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki
Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg.

Jón Daði spilaði allan leikinn í 2-0 tapi Millwall
Jón Daði Böðvarsson fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Millwall í dag. Hann, líkt og aðrir leikmenn Millwall hefur átt betri daga en liðið tapaði 2-0 fyrir Blackburn Rovers á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Son og Spurs í stuði gegn Palace
Tottenham lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Crystal Palace.

Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum
Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag.

Alfreð lagði upp fyrra mark Augsburg í fyrsta sigri tímabilsins
Landsliðs framherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp fyrra mark Augsburg í 2-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Abraham með þrennu gegn Úlfunum
Tammy Abraham hefur skorað sjö mörk í síðustu þremur deildarleikjum Chelsea.

Loks lönduðu Solskjær og hans menn þremur stigum
Manchester United vann langþráðan sigur er liðið lagði Leicester City af velli í ensku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 1-0.

Juventus mistókst að skora gegn Fiorentina
Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus tókst ekki að landa sigri gegn Fiorentina í dag, lokatölur 0-0.

Gunnhildur kom inn af bekknum og skoraði - Sjáðu markið
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á skotskónum þegar lið hennar Utah Royals tapaði 2-1 fyrir Houston Dash í NWSL deildinni í knattspyrnu í nótt. Gunnhildur Yrsa skoraði mark Utah í leiknum.

Þægilegt hjá Liverpool á Anfield
Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur nú unnið 14 deildarleiki í röð.

Levante náði næstum í stig gegn Real Madrid
Real Madrid vann Levante í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Lokatölur 3-2 eftir að Real Madrid var 3-0 yfir í hálfleik.

De Gea loks búinn að skrifa undir
David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Klára Fjölnir og Grótta dæmið í dag?
Fjölnir og Grótta geta tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta ári í dag.

„Yrði áfall fyrir FH að vinna ekki“
FH og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í dag.

Ólíklegt að Ólafur verði áfram með Val
Þjálfaraskipti verða væntanlega á Hlíðarenda eftir tímabilið.

Sex leikir í röð án sigurs hjá Derby
Sjöunda umferð ensku B-deildarinnar hófst í kvöld með leik Derby County og Cardiff City á Pride Park.

Fjölnir getur endurheimt sæti sitt í Pepsi Max-deildinni á morgun: „Viljum klára þetta á heimavelli“
Næstíðasta umferð Inkasso-deildar karla fer fram á morgun.

Tindastóll á enn möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina
FH og Tindastóll berjast um að fylgja Þrótti R. upp í Pepsi Max-deild kvenna.

Rúrik og félagar misstu af tækifærinu til að jafna toppliðið að stigum
Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni.

Aron Einar skoraði þegar Al Arabi fór á toppinn
Landsliðsfyrirliðinn hefur skorað tvö mörk í fyrstu þremur leikjum Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni.

Segir að Man. United verði ekki í vandræðum með að finna arftaka De Gea yfirgefi hann félagið
Edwin Van Der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki í neinum vafa um að félagið gæti fundið góðan markvörð ákveði David de Gea að yfirgefa félagið.

Rooney: Gullkynslóð Englands hefði unnið allt undir Pep Guardiola
Wayne Rooney hefur mikla trú á Pep Guardiola og segir að enska landsliðið hafi vantað stjóra eins og hann á sínum tíma.

Rodgers heldur enn sambandi við Maguire en um helgina eru þeir andstæðingar
Brendan Rodgers, stjóri Leicester, heldur enn sambandi við fyrrum lærisveinn sinn, Harry Mauguire, þrátt fyrir að hann spili nú fyrir keppinautana í Manchester United.

Sér ekki önnur lið ná Liverpool og Man. City á næstu árum: Eins og vel smurðar vélar
Vincent Kompany egir að það verði langt í að önnur lið nái að veita Liverpool og Manchester City einhverja samkeppni á toppi deildarinnar.

Yfir þrjú þúsund miðar seldir í forsölu á bikarúrslitaleikinn
Þrjú þúsund miðar hafa verið seldir í forsölu á bikarúrslitaleik FH og Víkinga í Mjólkurbikar karla sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun.

Björn Daníel: Kominn tími á bikarmeistaratitil í Krikann
Miðjumaðurinn segir að FH-inga þyrsti í bikarmeistaratitilinn.

Jürgen Klopp hafði betur gegn tveimur fyrrum stjórum Liverpool
Jürgen Klopp er stjóri mánaðarins í ágúst í ensku úrvalsdeildinni en leikmaður, stjóri og mark mánaðarins var tilkynnt í dag.

Ekki hægt að reka Arnar frá Víkingi
Arnar Gunnlaugsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking sem er afar sérstakur.

Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar
Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00.

Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham
Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs.

Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar
Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar.

Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur
Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Enginn Pogba um helgina
Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina.

Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield
Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni.

Zaha lét umboðsmanninn fjúka
Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar.

Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör
Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar.

Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“
Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það.

Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir að næringafræðingur Inter Milan hafi sagt honum að meltingarkerfi hans væri hætt að virka.

Arda Turan í skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta þekktan söngvara
Arda Turan, miðjumaður Barcelona, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólæti í heimalandinu á síðasta ári.

KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni
Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla.