Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2019 21:45 Lukaku fagnar sínu fyrsta marki fyrir Inter Milan. Vísir/Getty Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30
„Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49