Fleiri fréttir

Nýtt tilboð á leiðinni í Suarez?

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Arsenal sé nú að undirbúa nýtt tilboð í sóknarmanninn Luis Suarez hjá Liverpool.

Annar erlendur leikmaður til Vals

Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár.

Dagný ekki á leiðinni í atvinnumennsku strax

Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi á miðvikudagskvöldið en hún skoraði markið sem kom íslenska landsliðinu í átta liða úrslitin.

Austria Vín bíður FH-inga

FH mun mæta austurrísku meisturunum í Austria Vín ef liðið kemst áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.

Jovetic á leið til City

Fiorentina hefur samþykkt að selja sóknarmanninn Stevan Jovetic til Manchester City. Félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Hafa eignast fimm nýja liðsfélaga á meðan þær voru á EM

Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spila allar með norska úrvalsdeildarliðinu Avaldsnes IL en liðið þeirra hefur breyst talsvert á meðan þær hafa verið á EM í Svíþjóð með íslenska landsliðinu.

Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney

David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms.

Þær meiðast alltaf sem eru með mér í herbergi

Íslenska kvennalandsliðið fékk frjálsan dag í gær eftir að stelpurnar komust í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Stemmningin í íslenska hópnum er frábær og Fréttablaðið forvitnaðist um hvaða stelpur deila herbergi.

Sparkaði í andlit samherja

Merkilegt atvik átti sér stað í æfingaleik Notts County og Galatasaray þegar Alan Sheehan, leikmaður Notts County, sparkaði í andlitið á markverði liðsins Bartosz Bialkowski eftir að liðið hafði fengið á sig mark.

Sigurður Ragnar: Verður eitthvað alveg sérstakt

Í kvöld kom í ljós að íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska í átta liða úrslitum á EM í Svíþjóð og spilar þar með við heimamenn fyrir framan troðfullan völl í Halmstad á sunnudaginn klukkan eitt að íslenskum tíma.

Stelpurnar fengu ósk sína uppfyllta - mæta Svíum á sunnudaginn

Íslenska kvennalandsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum EM en það kom í ljós í kvöld eftir happadrætti á milli Dana og Rússa. Danir unnu dráttinn og komast þar með í átta liða úrslitin en Rússar sitja eftir með sárt ennið.

Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is.

Erlingur Jack í Gróttu

Knattspyrnumaðurinn Erlingur Jack Guðmundsson hefur skipt um félag en hann er genginn til liðs við Gróttu frá Þrótti.

Margrét Lára: Sýnir hvað fótbolti getur verið einfaldur og fallegur

"Ég er að komast niður á jörðina. Þetta var mikill draumur sem við vorum að upplifa í gær en við þurfum að koma okkur hratt niður á jörðina því að eru átta liða úrslitin sem bíða okkar. Við erum ekki í þessu til að vera með," segir Margrét Lára Viðarsdóttir á hóteli íslenska landsliðsins í dag.

Malouda kominn til Trabzonspor

Knattspyrnumaðurinn Florent Malouda hefur gengið frá samningi við tyrkneska liðið er Trabzonspor og hefur nú endanlega yfirgefið Chelsea.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Sturm Graz 0-0

Það var af mikilli elju sem heimamenn í Breiðabliki knúðu fram jafntefli í leik þeirra gegn Sturm Graz frá Austurríki í kvöld. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega en Blikar virtust ætla sér aðeins um of í upphafi og "nýtt“ leikskipulag þeirra virtist aðeins vera að vefjast fyrir mönnum.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Standard Liège 1-3

Standard Liege reyndist KR-ingum of stór biti í 3-1 sigri Belganna í Frostaskjólinu í kvöld. Heimamenn náðu forskotinu í fyrri hálfleik en Belgarnir sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sigur.

Fjölskyldan beið og beið en aldrei kom Kata

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fékk lítið að vera með liðinu eftir sigurinn á Hollandi í gær þar sem íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn í átta liða úrslitin á stórmóti.

Hewson gerði Lennon grikk á Twitter

Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað.

Guðni gaf öllum í liðinu gular rósir

Guðni Kjartansson, aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar hjá íslenska kvennalandsliðinu, sýndi og sannaði herramennsku sína enn á ný í hádegismatnum í dag.

Rodgers ætlar ekki að missa Suarez

Brendan Rodgers ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda Luis Suarez hjá Liverpool, þrátt fyrir áhuga Arsenal á kappanum.

Lagerbäck: Fimm vespu frammistaða hjá íslensku stelpunum

Blaðamaður Aftonbladet fékk stutt viðtal við Lars Lagerbäck eftir að íslenska kvennalandsliðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð í gær en þjálfari íslenska karlalandsliðsins hjálpaði til við undirbúning íslensku stelpnanna fyrir leikinn.

Negredo á leið í læknisskoðun

Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag.

Stelpurnar verða eina nótt til viðbótar í Vaxjö

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að vita það fyrr en í kvöld hvort að það mætir Svíþjóð eða Frakklandi í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Það er hinsvegar ljóst að liðið er að fara frá Vaxjö þar sem stelpurnar hafa haft bækistöðar síðan á föstudeginum í síðustu viku.

Sænsku blaðamennirnir forvitnir um þátttöku Lagerbäck

Sænsku blaðamennirnir voru forvitnir að fá að vita hversu mikið Lars Lagerbäck hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu í aðdraganda sigursins á Hollandi á EM í gær en Sigurður Ragnar Eyjólfsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi efrir leikinn.

Giroud með þrennu | Mourinho byrjar á sigri

Enska knattspyrnuliðið Arsenal vann auðveldan sigur, 7-1, á víetnamska landsliðinu í vináttuleik í Hanoi, höfuðborg Víetnam en Olivier Giroud skoraði þrennu fyrir Arsenal.

Sigurður Ragnar: Gaman að sjá Guggu springa út

Guðbjörg Gunnarsdóttir steig ekki eitt feilspor í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik sínum í B-riðli.

Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar

Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð.

Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð

"Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld.

Dóra María: Siggi var bara grátandi af gleði eins og við

Dóra María Lárusdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru komnar áfram í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag í hreinum úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu.

Sjá næstu 50 fréttir