Fleiri fréttir Hólmfríður niðurbrotin "Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv. 17.7.2013 18:18 "Andskotinn hafi það" "Ég er ógeðslega glöð. Eiginlega bara orðlaus," sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigurinn á Hollendingum. 17.7.2013 18:17 Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok. 17.7.2013 18:04 Norðmenn vinna B-riðil eftir sigur á Þjóðverjum Norðmenn unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum í lokaleik B-riðils á Evrópumótinu í Svíþjóð en leikurinn endaði 1-0. 17.7.2013 17:57 Þjálfari Belenenses fagnar komu Eggerts Mitchell van der Gaag, þjálfari portúgalska knattspyrnuliðsins Belenenses, fagnar komu Eggerts Gunnþórs Jónssonar til félagsins en leikmaðurinn gerði þriggja ára samning við liðið í gær. 17.7.2013 17:30 Elti rútu Arsenal í átta kílómetra Leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal eru staddir þessa dagana í Asíu þar sem liðið tekur þátt á í æfingaleikjum til undirbúnings fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2013 16:45 Björn Daníel undir smásjánni hjá Viking Norska knattspyrnufélagið Viking hefur staðfest að liði hafi áhuga á því að klófesta Björn Daníel Sverrisson frá FH. 17.7.2013 16:00 Krossbandaslit í fjórða skipti hjá Guðnýju? Guðný Björk Óðinsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Hollandi í dag. Útlit er fyrir að Guðný sé með slitið krossband. 17.7.2013 15:42 Fanndís og Sif inn í byrjunarliðið - Glódís á bekkinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Hollandi í Vaxjö í kvöld. 17.7.2013 15:00 Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. 17.7.2013 14:45 Katrín: Spila bara haustleikina ef að það er mikil neyð "Þetta er klárlega með þeim stærstu landsleikjum sem ég hef spilað. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur enda erum við komnar í átta liða úrslit með sigri," sagði Katrín. 17.7.2013 14:15 Sigurður Ragnar: Jákvæður og neikvæður hausverkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur þurft að bregðast við óvissu ástandi í íslenska hópnum vegna meiðsla og veikinda miðjumanna liðsins. 17.7.2013 13:15 Enginn Mata í tilboði Chelsea Chelsea hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um áhuga félagsins á Wayne Rooney. 17.7.2013 13:03 Sungu um kjarnorkuslysið KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. 17.7.2013 12:45 Dóra María: Við getum ennþá náð öðru sætinu Dóra María Lárusdóttir og hinar stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu mæta Hollendingum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. 17.7.2013 12:15 Svona kláraði FH Litháana FH vann í gærkvöldi frækinn 1-0 útisigur á liði Ekranes í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 17.7.2013 11:47 Harpa: Hún er örugglega orðin gráðug Harpa Þorsteinsdóttir vonast eftir því að leikur íslenska landsliðsins á móti Hollandi í dag líkist fyrsta leiknum við Norðmenn þar sem íslenska liðið náði í sitt fyrsta stig á EM. Ísland mætir Hollandi í dag og sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. 17.7.2013 11:15 Mágur Suarez á leið í KR Gonzalo Balbi skrifar að líkindum undir samning við Pepsi-deildar lið KR í knattspyrnu síðar í dag. 17.7.2013 11:13 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Ísland áfram í 8 liða úrslitin á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollendingum. 17.7.2013 10:58 Risafáni á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 17.7.2013 10:45 Sigurður Ragnar: Búinn að skoða vel leik Hollendinga á móti Noregi Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með íslenska kvennalandsliðið í þá stöðu að vera einum sigri frá því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð. Liðið mætir Hollandi í úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu í Evrópu. 17.7.2013 10:15 Buðu tíu milljónir punda og Mata í Rooney Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi í gærkvöldi hafnað tilboði í Wayne Rooney sem félaginu barst frá Chelsea. 17.7.2013 09:48 Fanndís: Ég held að þetta verði skemmtilegur leikur Fanndís Friðriksdóttir skemmti sér á öðrum á blaðamannafundi með íslensku pressunni í Vaxjö í gær. Hún var ekkert að láta pirra sig að hlutirnar hafi ekki alveg gengið upp hjá henni í mótinu til þessa. 17.7.2013 09:15 Deilt um klásúlu í samningi Suarez Enska dagblaðið The Times fullyrðir í dag að forráðamenn Liverpool og fulltrúar Luis Suarez eru ekki sammála um hvernig túlka eigi mikilvæga klásúlu í samningi leikmannsins. 17.7.2013 08:45 Rooney sagður reiður og ringlaður Fréttamiðlar Sky Sports og BBC fullyrtu í gærkvöldi að Wayne Rooney væri óánægður með þá meðhöndlun sem hann hefur fengið hjá Manchester United á síðustu vikum og mánuðum. 17.7.2013 08:23 Þær hollensku voru djarfar í yfirlýsingunum fyrir mótið Manon Melis er stærsta stjarna hollenska landsliðsins en þessi 26 ára framherji hefur tvisvar orðið markadrottning sænsku deildarinnar (2008 og 2010). Melis lék sinn hundraðasta leik í fyrsta leik Hollands á EM. 17.7.2013 07:30 Hefur mikla þýðingu fyrir félagið að komast áfram FH-ingar unnu frábæran 1-0 sigur á litháísku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en leikurinn fór fram í Litháen. 17.7.2013 06:45 Mjög mikið búið að gerast á þessum fjórum árum Harpa Þorsteinsdóttir fagnar því hversu margir liðsfélagar hennar úr Garðabæ eru á EM í Svíþjóð. Ísland mætir Hollandi í afar mikilvægum leik í kvöld. 17.7.2013 06:00 Ég átti von á meiru frá Pep Tito Vilanova, stjóri Barcelona, segir að Pep Guardiola, sinn fyrrum samstarfsmaður, hafi ekki veitt sér mikinn stuðning þegar hann var að jafna sig á krabbameini fyrr á þessu ári. 16.7.2013 22:45 Gylfi lagði upp fyrsta mark Tottenham í sumar Íslendingurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjar undirbúningstímabilið vel með Tottenham en hann lagði upp mark fyrir Gareth Bale fyrr í kvöld. 16.7.2013 22:23 Sigurður Ragnar passaði sig á blaðamannafundinum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ekki að gefa of mikið upp á blaðamannafundi í kvöld en þar var leikur Íslands og Hollands til umræðu. Ísland og Holland þurfa bæði á sigri að halda til að halda lífi í möguleika sínum á því að komast í átta liða úrslitin. 16.7.2013 22:15 Eriksen hafnaði Leverkusen Daninn Christian Eriksen átti kost á því að ganga til liðs við þýska liðið Bayer Leverkusen en hafnaði því, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. 16.7.2013 22:00 Eggert Gunnþór hefur gert þriggja ára samning við Belenenses Íslendingurinn Eggert Gunnþór Jónsson er genginn til liðs við portúgalska félagið Belenenses en frá þessu greinir vefsíðan 433.is í kvöld. 16.7.2013 21:49 Níu leikmenn KF kláruðu Selfyssinga | Grindavík tapaði stigum Fimm leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í kvöld en þar ber helst að nefna frábæran sigur KF á Selfyssingum 2-1 en leikmenn KF voru um tíma tveimur færri í leiknum eftir að hafa misst tvö leikmenn af velli með rautt spjald. 16.7.2013 21:43 Lennon til Úlfanna? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon. 16.7.2013 21:32 Svíþjóð vann A-riðilinn eftir sigur á Ítalíu Svíþjóð fór með öruggan sigur af hólmi gegn Ítölum, 3-1, og tryggðu sér því sigurinn í A-riðlinum á Evrópumótinu í kvennaknattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð. 16.7.2013 20:52 Finnar stóðu af sér stórsókn Dana og jöfnuðu síðan í lokin Það stefnir allt í það að Danir sitji aftur eftir í riðlakeppni EM kvenna í fótbolta sem liðið með slakasta árangur í þriðja sæti. Það gerðist fyrir fjórum árum og nú lítur út fyrir að sömu örlög bíði danska landsliðsins. Danir náðu aðeins að gera jafntefli við Finna í kvöld í lokaleik sínum í A-riðli og enda því í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. 16.7.2013 20:38 Björn Jónsson á förum frá KR Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld . 16.7.2013 20:23 Katrín rifjaði upp annan landsleikinn sinn frá 1994 Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var spurð út í leik Íslands og Hollands fyrir 19 árum en hún var þá að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu. 16.7.2013 20:15 Heiðar Geir hættur hjá Fylki Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Fylkis en þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Fylkis í kvöld . 16.7.2013 20:07 Fékk tæplega fjögurra ára keppnisbann Jean-Francois Gillet, markvörður ítalska liðsins Torino, hefur verið dæmdur í þriggja ára og sjö mánaða keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja þegar hann var á mála hjá Bari á sínum tíma. 16.7.2013 19:30 "Valur reynir að vera bestur í öllu" | Myndband Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, varpaði fram kenningu þess efnis í þætti gærkvöldsins að lið þurfi að einbeita sér að einu verkefni í einu til að ná árangri. 16.7.2013 18:30 "Myndum ekki líta við tilboðum í Jóa Kalla" FH-ingar sendu Skagamönnum fyrirspurn vegna Jóhannesar Karls Guðjónssonar með það fyrir augum að fá hann í Hafnarfjörðinn. 16.7.2013 18:15 Sungu afmælissönginn á sænsku fyrir Lars Lagerbäck Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom karlalandsliðsþjálfaranum á óvart í kvöld í tilefni þess að Lars Lagerbäck heldur upp á 65 ára afmæli sitt í dag. Lagerbäck er með liðinu til að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun þar sem íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM. 16.7.2013 18:08 "Fyrir mér er tap eins og dauði" Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það verði aldrei auðveldara fyrir sig að tapa knattspyrnuleikjum. 16.7.2013 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmfríður niðurbrotin "Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv. 17.7.2013 18:18
"Andskotinn hafi það" "Ég er ógeðslega glöð. Eiginlega bara orðlaus," sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigurinn á Hollendingum. 17.7.2013 18:17
Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok. 17.7.2013 18:04
Norðmenn vinna B-riðil eftir sigur á Þjóðverjum Norðmenn unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum í lokaleik B-riðils á Evrópumótinu í Svíþjóð en leikurinn endaði 1-0. 17.7.2013 17:57
Þjálfari Belenenses fagnar komu Eggerts Mitchell van der Gaag, þjálfari portúgalska knattspyrnuliðsins Belenenses, fagnar komu Eggerts Gunnþórs Jónssonar til félagsins en leikmaðurinn gerði þriggja ára samning við liðið í gær. 17.7.2013 17:30
Elti rútu Arsenal í átta kílómetra Leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal eru staddir þessa dagana í Asíu þar sem liðið tekur þátt á í æfingaleikjum til undirbúnings fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2013 16:45
Björn Daníel undir smásjánni hjá Viking Norska knattspyrnufélagið Viking hefur staðfest að liði hafi áhuga á því að klófesta Björn Daníel Sverrisson frá FH. 17.7.2013 16:00
Krossbandaslit í fjórða skipti hjá Guðnýju? Guðný Björk Óðinsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Hollandi í dag. Útlit er fyrir að Guðný sé með slitið krossband. 17.7.2013 15:42
Fanndís og Sif inn í byrjunarliðið - Glódís á bekkinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Hollandi í Vaxjö í kvöld. 17.7.2013 15:00
Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. 17.7.2013 14:45
Katrín: Spila bara haustleikina ef að það er mikil neyð "Þetta er klárlega með þeim stærstu landsleikjum sem ég hef spilað. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur enda erum við komnar í átta liða úrslit með sigri," sagði Katrín. 17.7.2013 14:15
Sigurður Ragnar: Jákvæður og neikvæður hausverkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur þurft að bregðast við óvissu ástandi í íslenska hópnum vegna meiðsla og veikinda miðjumanna liðsins. 17.7.2013 13:15
Enginn Mata í tilboði Chelsea Chelsea hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um áhuga félagsins á Wayne Rooney. 17.7.2013 13:03
Sungu um kjarnorkuslysið KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. 17.7.2013 12:45
Dóra María: Við getum ennþá náð öðru sætinu Dóra María Lárusdóttir og hinar stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu mæta Hollendingum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. 17.7.2013 12:15
Svona kláraði FH Litháana FH vann í gærkvöldi frækinn 1-0 útisigur á liði Ekranes í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 17.7.2013 11:47
Harpa: Hún er örugglega orðin gráðug Harpa Þorsteinsdóttir vonast eftir því að leikur íslenska landsliðsins á móti Hollandi í dag líkist fyrsta leiknum við Norðmenn þar sem íslenska liðið náði í sitt fyrsta stig á EM. Ísland mætir Hollandi í dag og sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. 17.7.2013 11:15
Mágur Suarez á leið í KR Gonzalo Balbi skrifar að líkindum undir samning við Pepsi-deildar lið KR í knattspyrnu síðar í dag. 17.7.2013 11:13
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Ísland áfram í 8 liða úrslitin á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollendingum. 17.7.2013 10:58
Risafáni á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 17.7.2013 10:45
Sigurður Ragnar: Búinn að skoða vel leik Hollendinga á móti Noregi Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með íslenska kvennalandsliðið í þá stöðu að vera einum sigri frá því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð. Liðið mætir Hollandi í úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu í Evrópu. 17.7.2013 10:15
Buðu tíu milljónir punda og Mata í Rooney Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi í gærkvöldi hafnað tilboði í Wayne Rooney sem félaginu barst frá Chelsea. 17.7.2013 09:48
Fanndís: Ég held að þetta verði skemmtilegur leikur Fanndís Friðriksdóttir skemmti sér á öðrum á blaðamannafundi með íslensku pressunni í Vaxjö í gær. Hún var ekkert að láta pirra sig að hlutirnar hafi ekki alveg gengið upp hjá henni í mótinu til þessa. 17.7.2013 09:15
Deilt um klásúlu í samningi Suarez Enska dagblaðið The Times fullyrðir í dag að forráðamenn Liverpool og fulltrúar Luis Suarez eru ekki sammála um hvernig túlka eigi mikilvæga klásúlu í samningi leikmannsins. 17.7.2013 08:45
Rooney sagður reiður og ringlaður Fréttamiðlar Sky Sports og BBC fullyrtu í gærkvöldi að Wayne Rooney væri óánægður með þá meðhöndlun sem hann hefur fengið hjá Manchester United á síðustu vikum og mánuðum. 17.7.2013 08:23
Þær hollensku voru djarfar í yfirlýsingunum fyrir mótið Manon Melis er stærsta stjarna hollenska landsliðsins en þessi 26 ára framherji hefur tvisvar orðið markadrottning sænsku deildarinnar (2008 og 2010). Melis lék sinn hundraðasta leik í fyrsta leik Hollands á EM. 17.7.2013 07:30
Hefur mikla þýðingu fyrir félagið að komast áfram FH-ingar unnu frábæran 1-0 sigur á litháísku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en leikurinn fór fram í Litháen. 17.7.2013 06:45
Mjög mikið búið að gerast á þessum fjórum árum Harpa Þorsteinsdóttir fagnar því hversu margir liðsfélagar hennar úr Garðabæ eru á EM í Svíþjóð. Ísland mætir Hollandi í afar mikilvægum leik í kvöld. 17.7.2013 06:00
Ég átti von á meiru frá Pep Tito Vilanova, stjóri Barcelona, segir að Pep Guardiola, sinn fyrrum samstarfsmaður, hafi ekki veitt sér mikinn stuðning þegar hann var að jafna sig á krabbameini fyrr á þessu ári. 16.7.2013 22:45
Gylfi lagði upp fyrsta mark Tottenham í sumar Íslendingurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjar undirbúningstímabilið vel með Tottenham en hann lagði upp mark fyrir Gareth Bale fyrr í kvöld. 16.7.2013 22:23
Sigurður Ragnar passaði sig á blaðamannafundinum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ekki að gefa of mikið upp á blaðamannafundi í kvöld en þar var leikur Íslands og Hollands til umræðu. Ísland og Holland þurfa bæði á sigri að halda til að halda lífi í möguleika sínum á því að komast í átta liða úrslitin. 16.7.2013 22:15
Eriksen hafnaði Leverkusen Daninn Christian Eriksen átti kost á því að ganga til liðs við þýska liðið Bayer Leverkusen en hafnaði því, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. 16.7.2013 22:00
Eggert Gunnþór hefur gert þriggja ára samning við Belenenses Íslendingurinn Eggert Gunnþór Jónsson er genginn til liðs við portúgalska félagið Belenenses en frá þessu greinir vefsíðan 433.is í kvöld. 16.7.2013 21:49
Níu leikmenn KF kláruðu Selfyssinga | Grindavík tapaði stigum Fimm leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í kvöld en þar ber helst að nefna frábæran sigur KF á Selfyssingum 2-1 en leikmenn KF voru um tíma tveimur færri í leiknum eftir að hafa misst tvö leikmenn af velli með rautt spjald. 16.7.2013 21:43
Lennon til Úlfanna? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon. 16.7.2013 21:32
Svíþjóð vann A-riðilinn eftir sigur á Ítalíu Svíþjóð fór með öruggan sigur af hólmi gegn Ítölum, 3-1, og tryggðu sér því sigurinn í A-riðlinum á Evrópumótinu í kvennaknattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð. 16.7.2013 20:52
Finnar stóðu af sér stórsókn Dana og jöfnuðu síðan í lokin Það stefnir allt í það að Danir sitji aftur eftir í riðlakeppni EM kvenna í fótbolta sem liðið með slakasta árangur í þriðja sæti. Það gerðist fyrir fjórum árum og nú lítur út fyrir að sömu örlög bíði danska landsliðsins. Danir náðu aðeins að gera jafntefli við Finna í kvöld í lokaleik sínum í A-riðli og enda því í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. 16.7.2013 20:38
Björn Jónsson á förum frá KR Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld . 16.7.2013 20:23
Katrín rifjaði upp annan landsleikinn sinn frá 1994 Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var spurð út í leik Íslands og Hollands fyrir 19 árum en hún var þá að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu. 16.7.2013 20:15
Heiðar Geir hættur hjá Fylki Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Fylkis en þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Fylkis í kvöld . 16.7.2013 20:07
Fékk tæplega fjögurra ára keppnisbann Jean-Francois Gillet, markvörður ítalska liðsins Torino, hefur verið dæmdur í þriggja ára og sjö mánaða keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja þegar hann var á mála hjá Bari á sínum tíma. 16.7.2013 19:30
"Valur reynir að vera bestur í öllu" | Myndband Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, varpaði fram kenningu þess efnis í þætti gærkvöldsins að lið þurfi að einbeita sér að einu verkefni í einu til að ná árangri. 16.7.2013 18:30
"Myndum ekki líta við tilboðum í Jóa Kalla" FH-ingar sendu Skagamönnum fyrirspurn vegna Jóhannesar Karls Guðjónssonar með það fyrir augum að fá hann í Hafnarfjörðinn. 16.7.2013 18:15
Sungu afmælissönginn á sænsku fyrir Lars Lagerbäck Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom karlalandsliðsþjálfaranum á óvart í kvöld í tilefni þess að Lars Lagerbäck heldur upp á 65 ára afmæli sitt í dag. Lagerbäck er með liðinu til að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun þar sem íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM. 16.7.2013 18:08
"Fyrir mér er tap eins og dauði" Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það verði aldrei auðveldara fyrir sig að tapa knattspyrnuleikjum. 16.7.2013 17:30