Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2013 22:22 Sara skellir sér yfir grindverkið til að hitta fjölskyldu sína Mynd / Óskaró Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. „Mér líður rosalega vel og ég trúi því varla að við höfum náð þessu," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir leikinn. Hún þurfti að fara af velli í síðasta leik vegna magakramba og var tæp fyrir leikinn. „Ég fann aðeins fyrir þessu fyrir leik en fékk smá lyf frá læknunum og þau fóru að virka þegar ég var farin að spila. Ég fann lítið fyrir því nema kannski í endann og þá píndi ég mig aðeins," sagði Sara. „Ég var ekki að taka þessa geðveiku spretti og var bara að reyna að halda mér í góðri stöðu. Ég hugsaði aðallega um að vera rétt staðsett ef þær myndu sækja á okkur. Ég fann alveg fyrir því að ég var ekki alveg hundrað prósent. Það hjálpaði til að við vorum svolítið aftarlega á vellinum og vorum að reyna að loka á þær. Það voru ekki eins mikil hlaup," sagði Sara. „Þetta er magnaður árangur og við erum að skrifa okkur í sögubækurnar. Það er gaman að sýna því fólki sem hafði enga trú á okkur hversu góðar við erum. Vonandi fara fleiri að sjá okkur spila í átta liða úrslitin og byrja að hafa meiri trú á okkur," sagði Sara. Íslenska liðið kom með mikið sjálfstraust og trú inn í leikinn á móti Hollandi. „Það var ekki svo mikil pressa á okkar liði. Hin liðin bjuggust ekki við neinu af okkur vegna þess að við erum ekki búnar að eiga gott ár. Við komum sem litla liðið inn í þennan riðil en það mikilvægasta var að við höfðum trú á okkur sjálfum og á okkar markmiði sem við lögðum upp með í byrjun móts," sagði Sara. „Þessi stund mun sitja vel í manni," sagði Sara. „Við megum ekki vera saddar en við megum verra glaðar í kvöld. Svo verðum við að fara hugsa um næsta leik," sagði Sara sem gæti verið á móti Svíum eða Frökkum. „Það væri gaman að mæta Svíum. Við erum margar búnar að spila lengi í Svíþjóð. Þarna yrði líka frábær stemmning og mikið af fólki á vellinum. Það skiptir svo sem ekki miklu máli hvoru liðinu við mætum en við ætlum bara að halda áfram," sagði Sara. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. „Mér líður rosalega vel og ég trúi því varla að við höfum náð þessu," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir leikinn. Hún þurfti að fara af velli í síðasta leik vegna magakramba og var tæp fyrir leikinn. „Ég fann aðeins fyrir þessu fyrir leik en fékk smá lyf frá læknunum og þau fóru að virka þegar ég var farin að spila. Ég fann lítið fyrir því nema kannski í endann og þá píndi ég mig aðeins," sagði Sara. „Ég var ekki að taka þessa geðveiku spretti og var bara að reyna að halda mér í góðri stöðu. Ég hugsaði aðallega um að vera rétt staðsett ef þær myndu sækja á okkur. Ég fann alveg fyrir því að ég var ekki alveg hundrað prósent. Það hjálpaði til að við vorum svolítið aftarlega á vellinum og vorum að reyna að loka á þær. Það voru ekki eins mikil hlaup," sagði Sara. „Þetta er magnaður árangur og við erum að skrifa okkur í sögubækurnar. Það er gaman að sýna því fólki sem hafði enga trú á okkur hversu góðar við erum. Vonandi fara fleiri að sjá okkur spila í átta liða úrslitin og byrja að hafa meiri trú á okkur," sagði Sara. Íslenska liðið kom með mikið sjálfstraust og trú inn í leikinn á móti Hollandi. „Það var ekki svo mikil pressa á okkar liði. Hin liðin bjuggust ekki við neinu af okkur vegna þess að við erum ekki búnar að eiga gott ár. Við komum sem litla liðið inn í þennan riðil en það mikilvægasta var að við höfðum trú á okkur sjálfum og á okkar markmiði sem við lögðum upp með í byrjun móts," sagði Sara. „Þessi stund mun sitja vel í manni," sagði Sara. „Við megum ekki vera saddar en við megum verra glaðar í kvöld. Svo verðum við að fara hugsa um næsta leik," sagði Sara sem gæti verið á móti Svíum eða Frökkum. „Það væri gaman að mæta Svíum. Við erum margar búnar að spila lengi í Svíþjóð. Þarna yrði líka frábær stemmning og mikið af fólki á vellinum. Það skiptir svo sem ekki miklu máli hvoru liðinu við mætum en við ætlum bara að halda áfram," sagði Sara.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira