Katrín: Umgjörðin hérna er miklu stærri en hún var í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2013 13:00 Mynd/ÓskarÓ Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með árangur liðsins en hún er nú búin að leiða liðið sitt inn í átta liða úrslit á EM. „Þetta var alveg magnað. Ég náði þessu ekki í gær og ég er aðeins að ná jarðsambandi aftur og átta sig á þessu. Þetta var stórkostlegt," segir Katrín um sigurinn á Hollandi á miðvikudagskvöldið. Katrín hefur spilað bæði með Sif Atladóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur sér við hlið á mótinu. „Það er fínt. Ég er búin að spila með báðum í ár og þær eru báðar frábærir leikmenn. Þær eru búnar að spila mjög vel í þessu móti. Það er frábært að við höfum svona margar góða leikmenn og getum dreift þessu. Sif var búin að vera svolítið tæp og þá stígur Glódís fram á meðan. Nú kom Sif aftur inn og átti frábæran leik á móti Hollandi," sagði Katrín. „Við þurfum að setja okkur ný markmið. Þegar maður er búin að ná markmiðum sínum þá setur maður sér nýtt markmið. Það þýðir ekki bara að vera sáttur við þetta," segir Katrín. Hún sér mikinn mun á Evrópukeppninni á fjórum árum. „Umgjörðin hérna er miklu stærri en hún var í Finnlandi. Ég er rosalega glöð að hafa haldið áfram. Þetta er búið að vera rosalega gaman og ég er búin að fá að reyna nýja hluti. Ég fór út og spilaði í sænsku deildinni. Ég er síðan búin að upplifa góð og svo minna góð móment með landsliðinu en það er frábært að fá að taka þátt í þessu," segir Katrín. Hún vill þakka sérstaklega fyrir stuðninginn á mótinu. „Ég vil þakka tólfta manninum fyrir stuðninginn. Þau byrjuðu í upphitun og maður var strax komin með gæsahúð. Þau sungu og öskruðu úr sér lungun allan leikinn og eftir leikinn. Þetta gaf okkur þvlíkan kraft," segir Katrín. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með árangur liðsins en hún er nú búin að leiða liðið sitt inn í átta liða úrslit á EM. „Þetta var alveg magnað. Ég náði þessu ekki í gær og ég er aðeins að ná jarðsambandi aftur og átta sig á þessu. Þetta var stórkostlegt," segir Katrín um sigurinn á Hollandi á miðvikudagskvöldið. Katrín hefur spilað bæði með Sif Atladóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur sér við hlið á mótinu. „Það er fínt. Ég er búin að spila með báðum í ár og þær eru báðar frábærir leikmenn. Þær eru búnar að spila mjög vel í þessu móti. Það er frábært að við höfum svona margar góða leikmenn og getum dreift þessu. Sif var búin að vera svolítið tæp og þá stígur Glódís fram á meðan. Nú kom Sif aftur inn og átti frábæran leik á móti Hollandi," sagði Katrín. „Við þurfum að setja okkur ný markmið. Þegar maður er búin að ná markmiðum sínum þá setur maður sér nýtt markmið. Það þýðir ekki bara að vera sáttur við þetta," segir Katrín. Hún sér mikinn mun á Evrópukeppninni á fjórum árum. „Umgjörðin hérna er miklu stærri en hún var í Finnlandi. Ég er rosalega glöð að hafa haldið áfram. Þetta er búið að vera rosalega gaman og ég er búin að fá að reyna nýja hluti. Ég fór út og spilaði í sænsku deildinni. Ég er síðan búin að upplifa góð og svo minna góð móment með landsliðinu en það er frábært að fá að taka þátt í þessu," segir Katrín. Hún vill þakka sérstaklega fyrir stuðninginn á mótinu. „Ég vil þakka tólfta manninum fyrir stuðninginn. Þau byrjuðu í upphitun og maður var strax komin með gæsahúð. Þau sungu og öskruðu úr sér lungun allan leikinn og eftir leikinn. Þetta gaf okkur þvlíkan kraft," segir Katrín.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira