Sif: Gleypti tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2013 22:13 Mynd / Óskaró Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. „Þetta var æðislegt. Það er erfitt að spila í gegnum okkur þegar við spilum svona vel," sagði Sif hlæjandi í leikslok. „Það var pínu stress fyrstu tíu mínúturnar en svo fann maður bara hvað þær urðu óþolinmóðar og stressaðar. Eftir að við skorum fóru þær að vera reiðar út í hvora aðra því það gekk ekkert upp hjá þeim," sagði Sif. Manon Melis, stærsta stjarna hollenska liðsins, gafst upp á baráttunni við Sif og færði sig út á vinstri kantinn í seinni hálfleiknum. „Mér finnst þetta svolítið oft hjá henni og hún vill helst ekki vera nálægt mér. Þá tók Dóra bara við og kláraði hana. Þetta var ekkert mál," sagði Sif. „Ég get sagt það núna að ég var fegin að hafa fengið hvíldina á móti Þýskalandi. Ég var ekki viss um að fá að spila í dag því Glódís stóð sig vel og þær Kata og Glódís ná rosalega vel saman. Ég fékk tækifærið í dag og ákvað að nýta það eins vel og ég gat," sagði Sif. „Allt sem fór fram hjá okkur í vörninni það átti Gugga í markinu. Við vorum þarna inn á vellinum fyrir hverja aðra," sagði Sif en hvernig sá hún sigurmarkið hjá Dagnýju Brynjarsdóttur. „Það er búið að skamma mig svo mikið fyrir að vera að horfa á fótboltann þegar við erum í sókn. Ég var svo upptekin af þvi hvar mínír leikmenn voru en svo horfi ég upp og þá er Dagný að skalla þennan frábæra bolta frá Hallberu inn. Ég held að ég hafi gleypt tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim," sagði Sif en hún kom lang fyrst inn á völlinn eftir hálfleikinn. „Ég stirna svolítið upp ef ég bíð of lengi. Ég hlustaði á ræðuna frá Sigga en fór strax út þegar hún var búin. Ég var bara að skokka til að halda mér heitri," sagði Sif. „Þetta voru ógleymanlegar 90 mínútur og við fengum frábæran stuðning. Ég er frá því að ég hafi fellt nokkur tár þegar ég sá alla fjölskylduna upp í stúku, manninn, mömmu og tengdaforeldrana. Þetta var æðisleg stund," sagði Sif að lokum. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. „Þetta var æðislegt. Það er erfitt að spila í gegnum okkur þegar við spilum svona vel," sagði Sif hlæjandi í leikslok. „Það var pínu stress fyrstu tíu mínúturnar en svo fann maður bara hvað þær urðu óþolinmóðar og stressaðar. Eftir að við skorum fóru þær að vera reiðar út í hvora aðra því það gekk ekkert upp hjá þeim," sagði Sif. Manon Melis, stærsta stjarna hollenska liðsins, gafst upp á baráttunni við Sif og færði sig út á vinstri kantinn í seinni hálfleiknum. „Mér finnst þetta svolítið oft hjá henni og hún vill helst ekki vera nálægt mér. Þá tók Dóra bara við og kláraði hana. Þetta var ekkert mál," sagði Sif. „Ég get sagt það núna að ég var fegin að hafa fengið hvíldina á móti Þýskalandi. Ég var ekki viss um að fá að spila í dag því Glódís stóð sig vel og þær Kata og Glódís ná rosalega vel saman. Ég fékk tækifærið í dag og ákvað að nýta það eins vel og ég gat," sagði Sif. „Allt sem fór fram hjá okkur í vörninni það átti Gugga í markinu. Við vorum þarna inn á vellinum fyrir hverja aðra," sagði Sif en hvernig sá hún sigurmarkið hjá Dagnýju Brynjarsdóttur. „Það er búið að skamma mig svo mikið fyrir að vera að horfa á fótboltann þegar við erum í sókn. Ég var svo upptekin af þvi hvar mínír leikmenn voru en svo horfi ég upp og þá er Dagný að skalla þennan frábæra bolta frá Hallberu inn. Ég held að ég hafi gleypt tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim," sagði Sif en hún kom lang fyrst inn á völlinn eftir hálfleikinn. „Ég stirna svolítið upp ef ég bíð of lengi. Ég hlustaði á ræðuna frá Sigga en fór strax út þegar hún var búin. Ég var bara að skokka til að halda mér heitri," sagði Sif. „Þetta voru ógleymanlegar 90 mínútur og við fengum frábæran stuðning. Ég er frá því að ég hafi fellt nokkur tár þegar ég sá alla fjölskylduna upp í stúku, manninn, mömmu og tengdaforeldrana. Þetta var æðisleg stund," sagði Sif að lokum.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira