Sif: Gleypti tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2013 22:13 Mynd / Óskaró Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. „Þetta var æðislegt. Það er erfitt að spila í gegnum okkur þegar við spilum svona vel," sagði Sif hlæjandi í leikslok. „Það var pínu stress fyrstu tíu mínúturnar en svo fann maður bara hvað þær urðu óþolinmóðar og stressaðar. Eftir að við skorum fóru þær að vera reiðar út í hvora aðra því það gekk ekkert upp hjá þeim," sagði Sif. Manon Melis, stærsta stjarna hollenska liðsins, gafst upp á baráttunni við Sif og færði sig út á vinstri kantinn í seinni hálfleiknum. „Mér finnst þetta svolítið oft hjá henni og hún vill helst ekki vera nálægt mér. Þá tók Dóra bara við og kláraði hana. Þetta var ekkert mál," sagði Sif. „Ég get sagt það núna að ég var fegin að hafa fengið hvíldina á móti Þýskalandi. Ég var ekki viss um að fá að spila í dag því Glódís stóð sig vel og þær Kata og Glódís ná rosalega vel saman. Ég fékk tækifærið í dag og ákvað að nýta það eins vel og ég gat," sagði Sif. „Allt sem fór fram hjá okkur í vörninni það átti Gugga í markinu. Við vorum þarna inn á vellinum fyrir hverja aðra," sagði Sif en hvernig sá hún sigurmarkið hjá Dagnýju Brynjarsdóttur. „Það er búið að skamma mig svo mikið fyrir að vera að horfa á fótboltann þegar við erum í sókn. Ég var svo upptekin af þvi hvar mínír leikmenn voru en svo horfi ég upp og þá er Dagný að skalla þennan frábæra bolta frá Hallberu inn. Ég held að ég hafi gleypt tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim," sagði Sif en hún kom lang fyrst inn á völlinn eftir hálfleikinn. „Ég stirna svolítið upp ef ég bíð of lengi. Ég hlustaði á ræðuna frá Sigga en fór strax út þegar hún var búin. Ég var bara að skokka til að halda mér heitri," sagði Sif. „Þetta voru ógleymanlegar 90 mínútur og við fengum frábæran stuðning. Ég er frá því að ég hafi fellt nokkur tár þegar ég sá alla fjölskylduna upp í stúku, manninn, mömmu og tengdaforeldrana. Þetta var æðisleg stund," sagði Sif að lokum. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. „Þetta var æðislegt. Það er erfitt að spila í gegnum okkur þegar við spilum svona vel," sagði Sif hlæjandi í leikslok. „Það var pínu stress fyrstu tíu mínúturnar en svo fann maður bara hvað þær urðu óþolinmóðar og stressaðar. Eftir að við skorum fóru þær að vera reiðar út í hvora aðra því það gekk ekkert upp hjá þeim," sagði Sif. Manon Melis, stærsta stjarna hollenska liðsins, gafst upp á baráttunni við Sif og færði sig út á vinstri kantinn í seinni hálfleiknum. „Mér finnst þetta svolítið oft hjá henni og hún vill helst ekki vera nálægt mér. Þá tók Dóra bara við og kláraði hana. Þetta var ekkert mál," sagði Sif. „Ég get sagt það núna að ég var fegin að hafa fengið hvíldina á móti Þýskalandi. Ég var ekki viss um að fá að spila í dag því Glódís stóð sig vel og þær Kata og Glódís ná rosalega vel saman. Ég fékk tækifærið í dag og ákvað að nýta það eins vel og ég gat," sagði Sif. „Allt sem fór fram hjá okkur í vörninni það átti Gugga í markinu. Við vorum þarna inn á vellinum fyrir hverja aðra," sagði Sif en hvernig sá hún sigurmarkið hjá Dagnýju Brynjarsdóttur. „Það er búið að skamma mig svo mikið fyrir að vera að horfa á fótboltann þegar við erum í sókn. Ég var svo upptekin af þvi hvar mínír leikmenn voru en svo horfi ég upp og þá er Dagný að skalla þennan frábæra bolta frá Hallberu inn. Ég held að ég hafi gleypt tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim," sagði Sif en hún kom lang fyrst inn á völlinn eftir hálfleikinn. „Ég stirna svolítið upp ef ég bíð of lengi. Ég hlustaði á ræðuna frá Sigga en fór strax út þegar hún var búin. Ég var bara að skokka til að halda mér heitri," sagði Sif. „Þetta voru ógleymanlegar 90 mínútur og við fengum frábæran stuðning. Ég er frá því að ég hafi fellt nokkur tár þegar ég sá alla fjölskylduna upp í stúku, manninn, mömmu og tengdaforeldrana. Þetta var æðisleg stund," sagði Sif að lokum.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira