Fleiri fréttir

Brown látinn fara frá Patriots

New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun.

Starki fór með Fjölni upp um deild

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.

Ryder hættir með Þór

Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla.

Þægilegt hjá Skjern

Skjern hafði betur gegn Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolding gerði jafntefli við Lemvig-Thyborön á heimavelli.

Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu

Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni.

Undrabarnið Fati orðinn Spánverji

Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni.

Árnar á vesturlandi í flóði

Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti.

Kubica hættir hjá Williams

Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár.

Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann

Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks.

Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím.

Sjá næstu 50 fréttir