Fleiri fréttir

Brann spyrst fyrir um Rúnar

Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson.

Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt

Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð.

Þegar laxinn slítur tauminn

Það hafa líklega allir veiðimenn lent í því að takast á við lax þegar taumurinn slitnar og laxinn syndir sína leið með fluguna í kjaftinum.

Messi með í kvöld

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik.

Leynivopnið í vatnavöxtum

Á þessum árstíma er ekkert óvenjulegt að árnar hlaupi í mikið vatn og þá oft þarf að fara aðeins dýpra í fluguboxin og stækka flugurnar.

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Brees er mjög áhyggjufullur

Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg.

Sjá næstu 50 fréttir