Villa náði ekki að nýta sér liðsmuninn gegn West Ham

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Útaf með þig
Útaf með þig vísir/getty
Nýliðar Aston Villa fengu West Ham i heimsókn í lokaleik 5.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Villa Park í kvöld.Það var ekki mikið ris yfir leiknum og spiluðu bæði lið frekar varfærnislega.Aston Villa léku manni fleiri eftir að Arthur Masuaku, varnarmaður West Ham, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 76.mínútu.Þrátt fyrir það var ekkert mark skorað og lauk leiknum með markalausu jafntefli.Aston Villa með 4 stig á meðan West Ham hefur átta stig í 8.sæti deildarinnar.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.