Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 17:30 Ter Stegen og Neuer á æfingu Þýskalands. vísir/getty Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira