Fótbolti

Heimsmethafi látinn

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hinn þaulreyndi Rudi Gutendorf.
Hinn þaulreyndi Rudi Gutendorf. vísir/getty

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Rudi lést 93 ára að aldri en hann þjálfaði í rúmlega fimmtíu ár. Hann er frá Þýskalandi og þjálfaði þarí efri deildum auk átján annarra landa.

Fyrsta starfið hans var Blue Stars Zurich í Sviss í kringum 1950 en síðasta starf hans var á Samóa-eyjunum árið 2003.

Auk þess þjálfaði hann til að mynda í Afríku, Bana, Rwanda, Ástralíu, Kína og Fiji auk margra annarra landa.

Varaforseti þýska knattspyrnusambandsins, Dr Rainer Koch, kallaði hann frábæran fulltrúa þýskrar knattspyrnu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.