Fleiri fréttir

Þungur baggi sem fylgir þeim besta 

Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári.

Blikastelpurnar fara til Tékklands

Breiðablik mætir Sparta Prag í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.

Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020

Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær.

Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði

Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag.

Kári Jónsson til Finnlands

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson hefur skrifað undir við finnska félagið, Helsinki Seagulls, en félagið tilkynnti þetta á vef sínum í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir