Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 10:30 Adrian fagnar með bikarinn í Istanbul. Getty/Michael Regan Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira