Fleiri fréttir

Tökum næsta skref með Skessunni

Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar.

Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo

Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili.

„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“

Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði.

50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda

Það er gaman á þessu erfiða veiðisumri að geta komið góðum veiðifréttum á framfæri og vonandi að með rigningartíð sem haustið vonandi færir okkur verði meira um slíkar fréttir.

19 laxa dagur í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará hefur eins og flestar árnar á vestur og norðvesturlandi glímt við gífurlega erfiðar aðstæður í allt sumar vegna vatnsleysis.

110 sm lax sá stærsti í sumar

Þrátt fyrir bágar veiðitölur í mörgum ánum fer sá tími að renna í hönd að stóru hængarnir fara að gerast árásargjarnari á flugur veiðimanna.

Troðslukonan fékk lengsta bannið fyrir slagsmálin

Brittney Griner, miðherji Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta, var dæmd í þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings um síðustu helgi.

Erfitt að fá stelpur til að dæma

Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið.

Sjá næstu 50 fréttir