Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 19:08 Helgi Már og Jón Arnór fagna eftir sigur KR á ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í vor. vísir/daníel Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15
Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00