Stuðningsmennirnir ósáttir svo Bielsa er hættur að gefa upp byrjunarliðið löngu fyrir leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 15:30 Marcelo Bielsa. vísir/getty Marcelo Bielsa, stjóri Leeds United í ensku B-deildinni, er einn skemmtilegasti karakterinn í enska boltanum í dag og það sannaðist enn frekar á síðustu leiktíð. Á blaðamannafundi í janúar síðastliðnum kom hann öllum á óvart er hann sagði frá því að hann hefði sent njósnara á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna. Þetta vakti mikla athygli en Bielsa greindi frá þessu sjálfur. Hann sagðist ekki hafa gert neitt rangt og hélt uppteknum hætti á síðustu leiktíð er hann gaf blaðamönnum byrjunarlið Leeds nokkrum dögum fyrir leik. Leeds heimsækir Wigan um helgina og virtist Bielsa vera fara gefa upp byrjunarliðið á blaðamannafundi gærdagsins áður en honum skyndilega snérist hugur.| Marcelo on the side that will face Wigan: "I cannot name the team before the game, as a supporter said I was giving away a lot to the opposition, but between you and me it's the same team." pic.twitter.com/wXkZFz1siM — Leeds United (@LUFC) August 15, 2019 „Ég get ekki gefið upp liðið tveimur dögum fyrir leik, því eins og stuðningsmennirnir sögðu þá er ég að gefa andstæðingnum forskot og ekki okkar liði,“ sagði Bielsa. „En svona á milli okkar, þá verður sama liðið,“ grínaðist Bielsa svo en líklegt verður þó að telja að það verði sama liðið á morgun og gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í fyrstu umferðinni. Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds United í ensku B-deildinni, er einn skemmtilegasti karakterinn í enska boltanum í dag og það sannaðist enn frekar á síðustu leiktíð. Á blaðamannafundi í janúar síðastliðnum kom hann öllum á óvart er hann sagði frá því að hann hefði sent njósnara á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna. Þetta vakti mikla athygli en Bielsa greindi frá þessu sjálfur. Hann sagðist ekki hafa gert neitt rangt og hélt uppteknum hætti á síðustu leiktíð er hann gaf blaðamönnum byrjunarlið Leeds nokkrum dögum fyrir leik. Leeds heimsækir Wigan um helgina og virtist Bielsa vera fara gefa upp byrjunarliðið á blaðamannafundi gærdagsins áður en honum skyndilega snérist hugur.| Marcelo on the side that will face Wigan: "I cannot name the team before the game, as a supporter said I was giving away a lot to the opposition, but between you and me it's the same team." pic.twitter.com/wXkZFz1siM — Leeds United (@LUFC) August 15, 2019 „Ég get ekki gefið upp liðið tveimur dögum fyrir leik, því eins og stuðningsmennirnir sögðu þá er ég að gefa andstæðingnum forskot og ekki okkar liði,“ sagði Bielsa. „En svona á milli okkar, þá verður sama liðið,“ grínaðist Bielsa svo en líklegt verður þó að telja að það verði sama liðið á morgun og gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í fyrstu umferðinni.
Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira