Íslenski boltinn

Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Elfar Freyr með rauða spjaldið.
Elfar Freyr með rauða spjaldið. mynd/stöð 2 sport
Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.Á 82. mínútu tæklaði Elfar Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá. Þorvaldur Árnason rak Elfar af velli fyrir brotið.Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi og kastaði því í grasið áður en hann gekk af velli.Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.