Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 16:45 Adrian fagnar. vísir/getty Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45