Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 16:45 Adrian fagnar. vísir/getty Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45