Fleiri fréttir Enginn læknir á eitrunarmiðstöð Landspítalans Enginn læknir verður lengur á vakt á eiturnarmiðstöð Landspítalans samkvæmt niðurskurðaraðgerðum slysa- og bráðadeildar. Sá læknir er hluti af viðbragðsáætlun spítalans komi til hópeiturnar og mannar þjónustusíma miðstöðvarinnar. 29.1.2008 12:00 Fimm ungmenni dæmd fyrir ránsleiðangur Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag fimm ungmenni til fjársekta fyrir þjófnað en hópurinn keyrði frá Reykjavík til Selfoss í júlí síðastliðnum og rændi fjórum dekkjum á felgum af bifreið sem stóð á plani bílasölu þar í bæ. 29.1.2008 11:37 Norræn einkaleyfastofa tekur til starfa Norræna einkaleyfastofan, samstarfsverkefni Íslands, Noregs og Danmerkur, hefur tekið til starfa. 29.1.2008 11:35 Faxaflóahafnir reiðubúnar til viðræðna við HB Granda Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir forsvarsmenn fyrirtækisins fúsa til viðræðna við HB Granda um framtíð fyrirtækisins á Akranesi. 29.1.2008 11:25 Starfshópur vinnur aðgerðaáætlun gegn fátækt Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingarmálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. 29.1.2008 10:33 Tekinn eftir að löggan klagaði í mömmu og pabba Ungur maður á torfæruhjóli reyndi að komast undan lögreglunni á Akranesi þegar ræða átti við hann. Hálka var þegar þetta gerðist og töldu lögreglumenn ekki á það hættandi að elta piltinn sem var réttindalaus, hjálmlaus og með farþega aftan á hjólinu 29.1.2008 10:16 Sveik út tóbak og lottómiða með stolnu greiðslukorti Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik og fíknefnabrot. 29.1.2008 10:12 Umferðarslysum fækkar um nærri helming á áratug í borginni Umferðarslysum í Reykjavíkurborg fækkaði um nærri helming á árunum 1996-2006 samkvæmt nýrri skýrslu framkvæmdasviðs borgarinnar. Þar kemur fram að árið 1996 hafi slysin verið 603 en tíu árum síðar voru þau 316. 29.1.2008 09:58 Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. 29.1.2008 09:55 Verðbólga minnkar lítið eitt Verðbólga mælist nú 5,8 prósent síðastliðna 12 mánuði sem er 0,1 prósentustigi minna en við síðustu mælingu á vísitölu neysluverðs, við upphaf mánaðarins. 29.1.2008 09:18 Eldur í verksmiðjuhúsnæði við Holtagarða Eldur kviknaði í fimm þúsund fermetra tómu verslunarhúsnæði við Holtagarða á sjöunda tímanum í morgun. 29.1.2008 09:14 Bæjarstjórn Akranes vill viðræður um flutning HB Granda Bæjarstjórn Akraness skorar á stjórnir HB Granda og Faxaflóahafna að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness. 29.1.2008 07:42 Tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í rannsókn Brotist var inn í tölvuverslun í Bæjarlind í Kópavogi í nótt og er verið að meta hversu miklu var stolið þar. Þjófarnir komust undan og eru ófundnir. 29.1.2008 06:50 Engar ákvarðanir teknar á fundi í sjávarútvegsráðuneytinu 28.1.2008 20:57 Heimildir í tóbakslögum til þvingunarúrræða óljósar Heimildir til þvingunarúrræða eru ekki nægilegar skýrar þegar kemur að brotum gegn reykingabanni á veitingastöðum. Borgin hefur neyðst til að fresta aðgerðum gegn veitingastað sem þykir hafa brotið gegn banninu. 28.1.2008 19:05 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 4 konum 28.1.2008 19:02 Umræðan um veikindi borgarstjóra hafa aukið fordóma gagnvart geðsjúkum Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir umræðuna um veikindi Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, hafa aukið fordóma í samfélaginu gagnvart geðsjúkum. 28.1.2008 19:01 Húsafriðunarnefnd vill friða 10 hús við Laugaveg 28.1.2008 18:56 Lögreglan gerði húsleit á skrifstofu í fjármálaráðuneytinu 28.1.2008 18:47 Bjarni hættur í REI - Júlíus Vífill sagður líklegur eftirmaður Bjarni Ármannsson er hættur sem stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest. Samkvæmt heimildum Vísis tilkynnti hann stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur þessa ákvörðun sína í síðustu viku. 28.1.2008 18:12 Vilja að Reykjavíkurborg bjóði kennurum álagsgreiðslur 28.1.2008 17:59 Stól stolið Fyrir skömmu var brotist inn í fyrirtæki í austurborg Reykjavíkur og þaðan stolið nuddstól; klæddum svörtu leðri með viðarlita arma eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sá sem getur gefið upplýsingar um hvar stóllinn er niðurkominn er vinsamlega bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 28.1.2008 16:25 Skipar starfshópa um forgangsakstur og eftirlit með lögreglubílum Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa, annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn nota í störfum sínum. 28.1.2008 16:04 Stjórn HB Granda stendur við fyrri ákvörðun Stjórn HB Granda ákvað á fundi sínum í dag að standa við þá ákvörðun sem kynnt var í síðustu viku um að segja upp öllum starfsmönnum landvinnslu á Akranesi. 28.1.2008 15:33 Árás á lögreglumenn til ríkissaksóknara á morgun Mál fimm Litháa, sem réðust að lögreglumönnum við skyldustörf aðfaranótt föstudagsins 11. janúar, verður að líkindum sent ríkissaksóknara á morgun. 28.1.2008 15:31 Eldur kom upp í Hvalasafni Húsavíkur Slökkvilið Húsavíkur var kallað út laust fyrir klukkan tvö í dag vegna elds sem komið hafði upp í samkomusal í Hvalasafni Húsavíkur. 28.1.2008 15:04 Nýmjólk miklu ódýrari hér en í Danmörku og Noregi Því er haldið fram á vef Landssambands kúabænda að nýmjólk sé miklu ódýrari hér á landi en í Danmörku og Noregi. 28.1.2008 14:33 Fulltrúi HB Granda á fund bæjarstjórnar í dag Eggert B. Guðmundsson, forstjóri HB Granda, hyggst fara á fund bæjarstjórnar Akraness í dag sem boðað hefur verið til til þess að ræða boðaðar uppsagnir HB Granda í landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. 28.1.2008 13:23 F-16 vélar lentu í Keflavík vegna bilunar Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar tvær bandarískar F-16 orrustuþotur lentu fyrir skömmu á Keflavíkurflugvelli eftir að vélarbilun varð vart í annari þeirra. 28.1.2008 13:17 Yfir 50 útköll hjá lögreglunni á Selfossi um helgina vegna veðurs Lögreglan á Selfossi sinnti 53 útköllum um helgina sem rekja má til illviðris. 28.1.2008 13:00 Með áverka í andliti eftir árás á heimili á Eyrarbakka Lögreglan á Selfossi rannsakar nú líkamsárásarmál sem kom upp aðfaranótt sunnudags á Eyrarbakka. 28.1.2008 12:45 Undirbúa aðgerðir gegn tíu veitingastöðum Starfsmenn umhverfissviðs Reykjavíkurborgar undirbúa nú aðgerðir gegn tíu veitingastöðum í miðborginni vegna brots á reykingabanni. Kráreigendur segja að velta hafi dregist saman um allt að 30 prósent síðan bannið tók gildi. 28.1.2008 12:45 Töluverð röskun á innanlandsflugi vegna veðurofsa Töluverð röskun hefur verið á innanlandsflugi í dag vegna veðurofsans í gær. Þeir sem áttu bókað flug frá Akureyri í morgun komast ekki af stað fyrr en klukkan fjögur í dag. 28.1.2008 12:15 Kennari á fyrsta ári í MR gaf frí vegna mótmæla „Það er rétt að einum kennara varð það á að gefa nemendum frí í tíma eftir beiðni frá nemendum,“ segir Yngvi Pétursson rektor Menntaskólans í Reykjavík en Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hélt þessu fram í Silfri Egils í gær. 28.1.2008 12:06 Borgarstjóri boðinn velkominn með bakkelsi Nýr borgarstjóri var boðinn velkominn með bakkelsi og handabandi á fyrsta starfsdegi hans í Ráðhúsinu í Reykjavík í morgun. 28.1.2008 12:04 Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Aðeins 88 samningum vegna fasteignakaupa var þinglýst í síðustu viku, sem er 38 samningum undir meðaltali síðustu tólf vikna. 28.1.2008 11:21 Hafði unnið hjá UPS í þrjú ár “Ég lít þetta mál afar alvarlegum augum og mun fylgjast grannt með rannsókn lögreglu eftir því sem henni miðar áfram. En á meðan henni er ekki lokið get ég ekki tjáð mig frekar,” segir Sigþór Skúlason, framkvæmdastjóri UPS á Íslandi, en starfsmaður fyrirtækisins er einn þeirra þriggja sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um hafa reynt að smygla 5 kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni til landsins. 28.1.2008 11:01 Fischer og Miyoko voru í alvörunni gift Lögfræðingur Bobby Fischer í Japan segir skákmeistarann hafa verið giftan hinni japönsku Miyoko Watai. Sjálfur segist hann hafa verið lögformlegur hjúskaparvottur og hjúskaparvottorðið beri nafn hans því til staðfestingar. 28.1.2008 10:48 Skora á HB Granda að endurskoða uppsagnir Bæjarráð Akraness skorar á stjórn HB Granda að endurskoða fyrirhugaðar uppsagnir starfsmanna fyrirtækisins á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi ráðsins sem haldinn var í gær. 28.1.2008 09:16 Lausamunir fjúka á Akureyri í hvassvirði Talsvert hvessti á Akureyri undir morgun og bárust lögreglu nokkrar tilkynningar um fok. Í öllum tilvikum voru lausamunir að fjúka og hlaust lítið sem ekkert tjón af. Búist er við að veðrið gangi hratt yfir. 28.1.2008 07:38 Bræður flæktir í fíkniefnasmygl Þriðji maðurinn sem situr nú í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að smygli á um fimm kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni, er samkvæmt heimildum Vísis yngri bróðir starfsmanns fjármálaráðuneytisins sem einnig er í varðhaldi. 27.1.2008 21:43 Ólafur F: Spaugstofuþátturinn svívirðileg árás Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hitti Sigmund Erni Rúnarsson í þættinum Mannamál í kvöld þar sem hann vísaði á bug þeim óhróðri sem hann segir að borinn hafi verið á hann síðustu daga. Hann sagði meðal annars að grín Spaugstofunnar í gær hafi verið svívirðileg árás. 27.1.2008 19:45 Einn hinna grunuðu vann hjá hraðsendingafyrirtækinu sem flutti dópið Einn þeirra þriggja sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað inn 5 kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni með hraðsendingu var starfsmaður fyrirtækisins sem mennirnir notuðu til að koma efnunum til landsins. Rannsókn lögreglu hefur verið afar viðamikil en talið er að málið tengist stórum smyglhring. 27.1.2008 18:37 Öllu innanlandsflugi frestað Öllu innanlandsflugi hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Óveðrið sem verið hefur víða á landinu hefur sett flugsamgöngur úr skorðum það sem af er degi en nú hefur verið tekin ákvörðun um að fella allt flug niður fram til morguns. 27.1.2008 16:48 Dagur: Mogginn notar Ólaf F. sem skjöld í umræðunni Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgastjóri, sagði í Silfri Egils á Rúv í dag Morgunblaðið hafi kosið að nota Ólaf F. Magnússon sem skjöld í umræðunni um borgarmálin síðustu daga. Hann sagði að blaðið treysti sér ekki til þess að ræða kjarna málsins sem væri sá að með því að mynda meirihluta með Ólafi hafi Sjálfstæðisflokkurinn vikið öllum sínum hugsjónum frá og sett borgarstjórastólinn á uppboð. Hann sagði einnig að það hafi orðið að samkomulagi á milli Ólafs og skrifstofustjóra hjá borginni að hann skilaði inn læknisvottorði á sínum tíma. 27.1.2008 18:16 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn læknir á eitrunarmiðstöð Landspítalans Enginn læknir verður lengur á vakt á eiturnarmiðstöð Landspítalans samkvæmt niðurskurðaraðgerðum slysa- og bráðadeildar. Sá læknir er hluti af viðbragðsáætlun spítalans komi til hópeiturnar og mannar þjónustusíma miðstöðvarinnar. 29.1.2008 12:00
Fimm ungmenni dæmd fyrir ránsleiðangur Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag fimm ungmenni til fjársekta fyrir þjófnað en hópurinn keyrði frá Reykjavík til Selfoss í júlí síðastliðnum og rændi fjórum dekkjum á felgum af bifreið sem stóð á plani bílasölu þar í bæ. 29.1.2008 11:37
Norræn einkaleyfastofa tekur til starfa Norræna einkaleyfastofan, samstarfsverkefni Íslands, Noregs og Danmerkur, hefur tekið til starfa. 29.1.2008 11:35
Faxaflóahafnir reiðubúnar til viðræðna við HB Granda Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir forsvarsmenn fyrirtækisins fúsa til viðræðna við HB Granda um framtíð fyrirtækisins á Akranesi. 29.1.2008 11:25
Starfshópur vinnur aðgerðaáætlun gegn fátækt Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingarmálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. 29.1.2008 10:33
Tekinn eftir að löggan klagaði í mömmu og pabba Ungur maður á torfæruhjóli reyndi að komast undan lögreglunni á Akranesi þegar ræða átti við hann. Hálka var þegar þetta gerðist og töldu lögreglumenn ekki á það hættandi að elta piltinn sem var réttindalaus, hjálmlaus og með farþega aftan á hjólinu 29.1.2008 10:16
Sveik út tóbak og lottómiða með stolnu greiðslukorti Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik og fíknefnabrot. 29.1.2008 10:12
Umferðarslysum fækkar um nærri helming á áratug í borginni Umferðarslysum í Reykjavíkurborg fækkaði um nærri helming á árunum 1996-2006 samkvæmt nýrri skýrslu framkvæmdasviðs borgarinnar. Þar kemur fram að árið 1996 hafi slysin verið 603 en tíu árum síðar voru þau 316. 29.1.2008 09:58
Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. 29.1.2008 09:55
Verðbólga minnkar lítið eitt Verðbólga mælist nú 5,8 prósent síðastliðna 12 mánuði sem er 0,1 prósentustigi minna en við síðustu mælingu á vísitölu neysluverðs, við upphaf mánaðarins. 29.1.2008 09:18
Eldur í verksmiðjuhúsnæði við Holtagarða Eldur kviknaði í fimm þúsund fermetra tómu verslunarhúsnæði við Holtagarða á sjöunda tímanum í morgun. 29.1.2008 09:14
Bæjarstjórn Akranes vill viðræður um flutning HB Granda Bæjarstjórn Akraness skorar á stjórnir HB Granda og Faxaflóahafna að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness. 29.1.2008 07:42
Tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í rannsókn Brotist var inn í tölvuverslun í Bæjarlind í Kópavogi í nótt og er verið að meta hversu miklu var stolið þar. Þjófarnir komust undan og eru ófundnir. 29.1.2008 06:50
Heimildir í tóbakslögum til þvingunarúrræða óljósar Heimildir til þvingunarúrræða eru ekki nægilegar skýrar þegar kemur að brotum gegn reykingabanni á veitingastöðum. Borgin hefur neyðst til að fresta aðgerðum gegn veitingastað sem þykir hafa brotið gegn banninu. 28.1.2008 19:05
Umræðan um veikindi borgarstjóra hafa aukið fordóma gagnvart geðsjúkum Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir umræðuna um veikindi Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, hafa aukið fordóma í samfélaginu gagnvart geðsjúkum. 28.1.2008 19:01
Bjarni hættur í REI - Júlíus Vífill sagður líklegur eftirmaður Bjarni Ármannsson er hættur sem stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest. Samkvæmt heimildum Vísis tilkynnti hann stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur þessa ákvörðun sína í síðustu viku. 28.1.2008 18:12
Stól stolið Fyrir skömmu var brotist inn í fyrirtæki í austurborg Reykjavíkur og þaðan stolið nuddstól; klæddum svörtu leðri með viðarlita arma eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sá sem getur gefið upplýsingar um hvar stóllinn er niðurkominn er vinsamlega bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 28.1.2008 16:25
Skipar starfshópa um forgangsakstur og eftirlit með lögreglubílum Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa, annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn nota í störfum sínum. 28.1.2008 16:04
Stjórn HB Granda stendur við fyrri ákvörðun Stjórn HB Granda ákvað á fundi sínum í dag að standa við þá ákvörðun sem kynnt var í síðustu viku um að segja upp öllum starfsmönnum landvinnslu á Akranesi. 28.1.2008 15:33
Árás á lögreglumenn til ríkissaksóknara á morgun Mál fimm Litháa, sem réðust að lögreglumönnum við skyldustörf aðfaranótt föstudagsins 11. janúar, verður að líkindum sent ríkissaksóknara á morgun. 28.1.2008 15:31
Eldur kom upp í Hvalasafni Húsavíkur Slökkvilið Húsavíkur var kallað út laust fyrir klukkan tvö í dag vegna elds sem komið hafði upp í samkomusal í Hvalasafni Húsavíkur. 28.1.2008 15:04
Nýmjólk miklu ódýrari hér en í Danmörku og Noregi Því er haldið fram á vef Landssambands kúabænda að nýmjólk sé miklu ódýrari hér á landi en í Danmörku og Noregi. 28.1.2008 14:33
Fulltrúi HB Granda á fund bæjarstjórnar í dag Eggert B. Guðmundsson, forstjóri HB Granda, hyggst fara á fund bæjarstjórnar Akraness í dag sem boðað hefur verið til til þess að ræða boðaðar uppsagnir HB Granda í landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. 28.1.2008 13:23
F-16 vélar lentu í Keflavík vegna bilunar Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar tvær bandarískar F-16 orrustuþotur lentu fyrir skömmu á Keflavíkurflugvelli eftir að vélarbilun varð vart í annari þeirra. 28.1.2008 13:17
Yfir 50 útköll hjá lögreglunni á Selfossi um helgina vegna veðurs Lögreglan á Selfossi sinnti 53 útköllum um helgina sem rekja má til illviðris. 28.1.2008 13:00
Með áverka í andliti eftir árás á heimili á Eyrarbakka Lögreglan á Selfossi rannsakar nú líkamsárásarmál sem kom upp aðfaranótt sunnudags á Eyrarbakka. 28.1.2008 12:45
Undirbúa aðgerðir gegn tíu veitingastöðum Starfsmenn umhverfissviðs Reykjavíkurborgar undirbúa nú aðgerðir gegn tíu veitingastöðum í miðborginni vegna brots á reykingabanni. Kráreigendur segja að velta hafi dregist saman um allt að 30 prósent síðan bannið tók gildi. 28.1.2008 12:45
Töluverð röskun á innanlandsflugi vegna veðurofsa Töluverð röskun hefur verið á innanlandsflugi í dag vegna veðurofsans í gær. Þeir sem áttu bókað flug frá Akureyri í morgun komast ekki af stað fyrr en klukkan fjögur í dag. 28.1.2008 12:15
Kennari á fyrsta ári í MR gaf frí vegna mótmæla „Það er rétt að einum kennara varð það á að gefa nemendum frí í tíma eftir beiðni frá nemendum,“ segir Yngvi Pétursson rektor Menntaskólans í Reykjavík en Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hélt þessu fram í Silfri Egils í gær. 28.1.2008 12:06
Borgarstjóri boðinn velkominn með bakkelsi Nýr borgarstjóri var boðinn velkominn með bakkelsi og handabandi á fyrsta starfsdegi hans í Ráðhúsinu í Reykjavík í morgun. 28.1.2008 12:04
Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Aðeins 88 samningum vegna fasteignakaupa var þinglýst í síðustu viku, sem er 38 samningum undir meðaltali síðustu tólf vikna. 28.1.2008 11:21
Hafði unnið hjá UPS í þrjú ár “Ég lít þetta mál afar alvarlegum augum og mun fylgjast grannt með rannsókn lögreglu eftir því sem henni miðar áfram. En á meðan henni er ekki lokið get ég ekki tjáð mig frekar,” segir Sigþór Skúlason, framkvæmdastjóri UPS á Íslandi, en starfsmaður fyrirtækisins er einn þeirra þriggja sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um hafa reynt að smygla 5 kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni til landsins. 28.1.2008 11:01
Fischer og Miyoko voru í alvörunni gift Lögfræðingur Bobby Fischer í Japan segir skákmeistarann hafa verið giftan hinni japönsku Miyoko Watai. Sjálfur segist hann hafa verið lögformlegur hjúskaparvottur og hjúskaparvottorðið beri nafn hans því til staðfestingar. 28.1.2008 10:48
Skora á HB Granda að endurskoða uppsagnir Bæjarráð Akraness skorar á stjórn HB Granda að endurskoða fyrirhugaðar uppsagnir starfsmanna fyrirtækisins á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi ráðsins sem haldinn var í gær. 28.1.2008 09:16
Lausamunir fjúka á Akureyri í hvassvirði Talsvert hvessti á Akureyri undir morgun og bárust lögreglu nokkrar tilkynningar um fok. Í öllum tilvikum voru lausamunir að fjúka og hlaust lítið sem ekkert tjón af. Búist er við að veðrið gangi hratt yfir. 28.1.2008 07:38
Bræður flæktir í fíkniefnasmygl Þriðji maðurinn sem situr nú í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að smygli á um fimm kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni, er samkvæmt heimildum Vísis yngri bróðir starfsmanns fjármálaráðuneytisins sem einnig er í varðhaldi. 27.1.2008 21:43
Ólafur F: Spaugstofuþátturinn svívirðileg árás Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hitti Sigmund Erni Rúnarsson í þættinum Mannamál í kvöld þar sem hann vísaði á bug þeim óhróðri sem hann segir að borinn hafi verið á hann síðustu daga. Hann sagði meðal annars að grín Spaugstofunnar í gær hafi verið svívirðileg árás. 27.1.2008 19:45
Einn hinna grunuðu vann hjá hraðsendingafyrirtækinu sem flutti dópið Einn þeirra þriggja sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað inn 5 kílóum af amfetamíni og 600 grömmum af kókaíni með hraðsendingu var starfsmaður fyrirtækisins sem mennirnir notuðu til að koma efnunum til landsins. Rannsókn lögreglu hefur verið afar viðamikil en talið er að málið tengist stórum smyglhring. 27.1.2008 18:37
Öllu innanlandsflugi frestað Öllu innanlandsflugi hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Óveðrið sem verið hefur víða á landinu hefur sett flugsamgöngur úr skorðum það sem af er degi en nú hefur verið tekin ákvörðun um að fella allt flug niður fram til morguns. 27.1.2008 16:48
Dagur: Mogginn notar Ólaf F. sem skjöld í umræðunni Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgastjóri, sagði í Silfri Egils á Rúv í dag Morgunblaðið hafi kosið að nota Ólaf F. Magnússon sem skjöld í umræðunni um borgarmálin síðustu daga. Hann sagði að blaðið treysti sér ekki til þess að ræða kjarna málsins sem væri sá að með því að mynda meirihluta með Ólafi hafi Sjálfstæðisflokkurinn vikið öllum sínum hugsjónum frá og sett borgarstjórastólinn á uppboð. Hann sagði einnig að það hafi orðið að samkomulagi á milli Ólafs og skrifstofustjóra hjá borginni að hann skilaði inn læknisvottorði á sínum tíma. 27.1.2008 18:16