Innlent

Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði

MYND/Vilhelm

Aðeins 88 samningum vegna fasteignakaupa var þinglýst í síðustu viku, sem er 38 samningum undir meðaltali síðustu tólf vikna.

Það meðaltal er líka töluvert lægra en meðaltal 12 vikna þar á undan þannig að verulega er að draga úr umsvifum á fasteignamarkaðnum. Verðið stendur líka nánast í stað sem í raun þýðir örlitla lækkun með hliðsjón af verðbólgu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×