Innlent

Öllu innanlandsflugi frestað

Öllu innanlandsflugi hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Óveðrið sem verið hefur víða á landinu hefur sett flugsamgöngur úr skorðum það sem af er degi en nú hefur verið tekin ákvörðun um að fella allt flug niður fram til morguns.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×