Innlent

Yfir 50 útköll hjá lögreglunni á Selfossi um helgina vegna veðurs

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. MYND/Stöð 2

Lögreglan á Selfossi sinnti 53 útköllum um helgina sem rekja má til illviðris.

Fram kemur í dagbók lögreglunnar að mikið álag hafi verið á lögreglu en fólk leitaði til hennar meðal annars vegna fastra ökutækja og foks á ýmsum hlutum. Einnig var eitthvað um það a fólk hafi hrasað í snjó og hálku og hlotið beinbrot.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×