Fleiri fréttir Telja nýjar EES-reglur ekki standast stjórnarskrána Nýjar reglur Evrópusambandsins (ESB) sem Íslandi ber að taka upp vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) stangast á við íslensku stjórnarskrána, samkvæmt mati sérfræðinga í stjórnskipunarrétti. 4.5.2012 11:19 Vel horfir með Evrópustyrk til rannsókna á eldfjöllum Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands mun í samvinnu við Veðurstofu Íslands leiða samevrópskt verkefni 26 rannsóknastofnana og fyrirtækja sem góðar líkur eru á að verði fjármagnað með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnið nefnist Evrópsk ofurstöð í eldfjallafræði á Íslandi (FutureVolc). 4.5.2012 11:00 Bremsulaus vörubíll með of þungan farm Lögreglan hafði afskipti af vörubíl með eftirvagn í austurborginni í gærmorgun en grunsemdir vöknuðu um að verið væri að flytja farm sem væri í engu samræmi við heimild. 4.5.2012 10:44 Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4.5.2012 10:31 Greenpeace stöðvar finnskan ísbrjót í annað sinn Hópi fólks frá Greenpeacesamtökunum hefur aftur tekist að stöðva ferð finnska ísbrjótsins Nordica sem er á leið til Alaska. 4.5.2012 09:47 Þetta á ekki að vera styrjöld Styr hefur staðið um frumvörp Steingríms J. Sigfússonar um fiskveiðistjórnunarkerfi og veiðigjöld. Fjöldi umsagna hefur litið dagsins ljós og eru þær nánast allar neikvæðar. Á miðvikudag var lagt fram álit sérfræðinga atvinnuveganefndar sem segja frumvarpið munu ganga af fjölda sjávarútvegsfyrirtækja dauðum. 4.5.2012 09:45 Persónuvernd varar við töfum Þrátt fyrir að málum sem berast Persónuvernd hafi stöðugt fjölgað hefur starfsmönnum þar fækkað. „Það sem af er þessu ári hafa 612 ný mál verið skráð hjá stofnuninni. Til samanburðar voru nýskráð mál þann 1. maí 2008 alls 361. Er því um 75 prósenta aukningu að ræða á fjórum árum,“ segir í frétt Persónuverndar. 4.5.2012 09:30 Stjórnarskráin stöðvar eftirlitsstofnanir Íslandi ber vegna aðildar að EES að innleiða reglugerðir um nýjar evrópskar stofnanir með miklar heimildir tengdar fjármálamörkuðum. Sérfræðingar í stjórnskipunarrétti telja að með því myndu stjórnvöld brjóta stjórnarskrá. 4.5.2012 09:00 Sigurlíkur Sarkozys virðast hverfandi Sarkozy tókst engan veginn að tryggja sér sigur með frammistöðu sinni í sjónvarpskappræðum á miðvikudagskvöld. Hollande varðist harðskeyttum árásum Sarkozys af fimi og virðist hafa komið á óvart. Kosið verður á sunnudag. 4.5.2012 08:45 Ísland vill fá að sleppa við sumartímann Samningsafstaða Íslands varðandi flutningastarfsemi annars vegar og frjálsa vöruflutninga hins vegar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hefur verið kynnt framkvæmdastjórn ESB og aðildarríkjunum. Meðal þess sem þar kemur fram er að Ísland vill sleppa við að taka upp sumartíma, komi til aðildar. 4.5.2012 07:45 Guðrún J. Halldórsdóttir látin Guðrún J. Halldórsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur og alþingismaður fyrir Kvennalistann, lést miðvikudaginn 2. maí 77 ára að aldri. 4.5.2012 07:30 Húsmóðir fann loftstein sem er milljóna virði Fólk flykkist nú til smábæjarins Lotus í El Dorado sýslu í Kaliforníu í leit að loftsteinum. Enn sem komið er hefur aðeins heimavinnandi húsmóðir í bænum dottið í lukkupottinn. 4.5.2012 07:26 Íbúar í Mosfellsbæ vilja ekki Sorpu áfram Íbúafundur sem haldinn var í Mosfellsbæ í gærkvöldi um starfssemi Sorpu í Álfsnesi, skorar á stjórn Sorpu og aðildarsveitarfélög að finna nýtt framtíðarsvæði fyrir starfssemi Sorpu, en sorphaugar eru í Álfsnesi. 4.5.2012 07:09 Tveir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Akureyri Eldur kviknaði í tauþurrkara í þvottahúsi í sambýlishúsi á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi. 4.5.2012 07:06 Rússar hóta loftárásum gegn Bandaríkjamönnum Rússar hafa hótað Bandaríkjamönnum að beita loftárásum til að stöðva fyrirhugað eldflaugavarnarkerfi sem Bandaríkjamenn ætla að setja upp í austurhluta Evrópu. 4.5.2012 07:04 Erfitt að halda athöfn með presti Theodór Kr. Þórðarson, yfirlögregluþjónn í Borgarfirði og Dölum, segir líkgeymslumál í Borgarfirði í ólestri. Vandamálið sé í senn viðkvæmt og aðsteðjandi og nauðsynlegt að bregðast við því hið fyrsta. 4.5.2012 07:00 Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Íslenski laxastofninn stendur frekar vel. Af 400 laxám í Noregi hefur verið lokað fyrir veiði í 124 ám. Vestanhafs er Atlantshafslax á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Mjög misjafnt er milli landa hversu miklu af veiddum laxi er sleppt. 4.5.2012 07:00 Allt að 90% nemenda í stórborgum Asíu þjást af nærsýni Ný rannsókn sýnir að allt að 90% af þeim nemendum sem útskrifast úr skólum í stórborgum í Asíu þjást af nærsýni. 4.5.2012 06:59 Miðjumaður jarðar framboð Sarkozy Miðjumaðurinn Francois Bayrou hefur svo gott sem jarðað möguleika Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á að ná endurkjöri í seinni umferð forsetakosninganna í Frakklandi um helgina. 4.5.2012 06:56 Annar hver kirkjugestur í Danmörku er innflytjandi Annar hver kirkjugestur sem sækir guðsþjónustur á sunnudögum í Danmörku er innflytjandi til landsins. 4.5.2012 06:52 Lögreglan þurfti að taka drukkinn breskan sjóliða úr umferð "What shall we do with a drunken sailor", spurðu lögreglumenn sig í nótt, þegar þeir þurftu að hafa afskipti af drukknum breskum sjóliða í Reykjavík. 4.5.2012 06:50 Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. 4.5.2012 06:45 Hægfara þing haldi áfram fram á sumar Alþingi mun starfa fram í júní eða júlí gerist þess þörf. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í þinginu í gær. Hún sagði þó að vel ætti að vera hægt að ljúka þingstörfum fyrir 31. maí eins og starfsáætlun gerir ráð fyrir, ef vilji væri fyrir hendi. 4.5.2012 06:15 Erfitt að tæma ósamþykkta brunahúsið „Við tæmum yfirleitt svona hús en þarna er leigusamningur í gildi þannig að við getum í rauninni ekki tæmt það,“ segir Magnús Steinþór Pálmarsson, talsmaður eignaumsýslufélagsins Dróma, um ósamþykkt íbúðarhúsnæði að Vesturvör 27 í Kópavogi, þar sem eldur kom upp í fyrrinótt. 4.5.2012 06:00 Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. 4.5.2012 04:00 Ofbeldi gagnvart starfsfólki algengt Tæpur þriðjungur starfsfólks geðsviðs Landspítalans hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðasta hálfa árið. Um helmingur hefur orðið fyrir andlegu ofbeldi og tæplega fjórtán prósent fyrir kynferðislegu ofbeldi. Gerendur eru í langflestum tilvikum sjúklingar. 4.5.2012 04:00 Óvíst um samningsvilja Kína Bandarísk stjórnvöld virðast ekki hafa áttað sig á að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hafi yfirgefið sendiráð Bandaríkjanna í Peking nauðugur viljugur, af ótta við öryggi fjölskyldu sinnar. 4.5.2012 02:00 Einangraðist í einangruninni Bandaríkin, AP Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden kvartaði undan samstöðuleysi og samskiptaerfiðleikum í al-Kaída í bréfum sem hann skrifaði síðustu árin meðan hann var í felum í Pakistan. 4.5.2012 00:45 Hungrað kattardýr reyndi að gæða sér á litlum dreng Hungruð ljónynja í dýragarðinum í Oregon í Bandaríkjunum reyndi að gæða sér á ungum dreng fyrr í vikunni. Kattardýrið reyndi eftir mesta megni að klófesta piltinn en öryggisglerið reyndist dýrinu ofjarl. 3.5.2012 23:15 Eigandi mótorhjólsins fundinn Eigandi mótorhjólsins sem flóðbylgjan í Japan hreif með sér og skolaði upp á landi í Kanada er loks fundinn. 3.5.2012 22:30 Frelsisturninn rís í New York Alþjóðlega fyrirtækið EarthCam hefur birt líðandi myndband þar sem bygging One World Trace Center er sýnd. 3.5.2012 22:00 Dvöldu í sumarhúsi á Egilsstöðum og sögðust vera í Bandidos Orðrómur um að meðlimir vélhjólagengisins Bandidos hefðu heimsótt Egilsstaði um páskahelgina á ekki við rök að styðjast, segir yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum. 3.5.2012 21:13 Geislavirk efni grafin í jörðu Stjórnvöld í Danmörku hyggjast urða fimm þúsund rúmmetra af geislavirkum úrgangi í landinu fyrir árið 2018. 3.5.2012 22:00 Breskur sjóliði um drykkju og skemmtanir: "Sjómenn kjafta aldrei frá" Breska freigátan Saint Albans kom í vináttuheimsókn til Reykjavíkur í morgun. Þetta er fyrsta breska herskipið sem kemur hingað til lands frá því Bretar beittu hryðjuverkalögum gegn Íslandi. 3.5.2012 19:47 Þurfa að halda sig inni vegna ruslalyktar Grafarvogsbúar hafa fengið sig fullsadda af súrri gaslykt og óþef af rusli sem leggur frá urðunarstaðinum á Álfsnesi og vilja starfsemina burt. Dæmi eru um að íbúar hafi þurft að halda sig inni við vegna ólyktar. 3.5.2012 19:00 "Ef ég hefði vaknað klukkutíma seinna hefði ég dáið" Þriggja ára gömul stúlka og fjórir fullorðnir voru í lífshættu þegar eldur kom upp í ósamþykktu íbúðarhúsnæði í eigu Dróma í Kópavogi í nótt. Íbúi segir engar brunavarnir vera í húsinu og að það hafi verið lán að ekki fór verr. 3.5.2012 18:30 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á laugardaginn Innanríkisráðuneytið hefur sent sýslumönnum og utanríkisráðuneytinu kjörgögn svo atkvæðagreiðsla utan kjörfundar geti hafist hér á landi og erlendis vegna kjörs forseta Íslands. 3.5.2012 18:17 Þórólfur: Allt opinberar upplýsingar "Þetta heitir að hlaupa í manninn en láta boltann vera. Allar þær upplýsingar sem ég nefni þarna eru opinberar upplýsingar, eða upplýsingar sem ég hef fengið eftir öðrum leiðum," segir Þórólfur Matthíasson, sem ritaði grein í Fréttablaðið í dag um ársreikninga Bændasamtakanna. 3.5.2012 18:04 Tillögur um brýr yfir Elliðaárósa kynntar Vinningstillaga um göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa og hjólaleið um norðurenda Geirsnefns var kynnt í dag. 3.5.2012 17:56 Dallas snýr aftur á Stöð 2 í sumar "Það sat öll þjóðin spennt á miðvikudagskvöldum eftir þessum þáttum,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2. Þann 13. júní næstkomandi mun stöðin taka til sýninga hina gífurlega vinsælu þætti Dallas. 3.5.2012 17:40 Sakar Þórólf um að hafa skaðað skuldaendurskoðun hótelanna "Hann er þarna að tjá sig um fyrirtæki sem eru á viðkvæmu stigi og hefur valdið okkur miklum skaða með þessari grein,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um grein sem Þórólfur Matthíasson, ritaði í Fréttablaðið í dag. 3.5.2012 16:59 Hæstaréttardómari hafði betur í Hæstarétti Hæstaréttardómarinn Viðar Már Matthíasson hafði í dag sigur í Hæstarétti í máli sem Lánasjóður íslenskra námsmanna höfðaði á hendur honum. Lánasjóðurinn krafðist ógildingar á úrskurði málskotsnefndar, sem hafði úrskurðað að ábyrgð sem Viðar Már gekkst í árið 1985 væri úr gildi fallin. 3.5.2012 16:58 Fálkaorður seldar dýrum dómum Stórriddarakross með stjörnu var sleginn á 2.600 evrur á vef danska uppboðshússins Bruun Rasmussen í dag. Upphæðin jafngildir um 475 þúsund krónum. 3.5.2012 16:45 Fá ekki útskrift af símtali Davíðs og Geirs Seðlabanki Íslands hefur hafnað beiðni þess efnis að útskrift af símtali Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar þáverandi formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, verði afhent fjárlaganefnd og efnhags- og viðskiptanefnd Alþingis. Formenn nefndanna, þau Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður fjárlaganefndar og Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar óskuðu eftir því að Seðlabankinn léti þeim í té útskriftina. 3.5.2012 16:17 Barnsmorðinginn í Arizona var nýnasisti Maðurinn sem skaut fjóra fjölskyldumeðlimi sína til bana í Arizona í gær var þekktur nýnasisti. Árásin átti sér stað á heimili mannsins. 3.5.2012 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Telja nýjar EES-reglur ekki standast stjórnarskrána Nýjar reglur Evrópusambandsins (ESB) sem Íslandi ber að taka upp vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) stangast á við íslensku stjórnarskrána, samkvæmt mati sérfræðinga í stjórnskipunarrétti. 4.5.2012 11:19
Vel horfir með Evrópustyrk til rannsókna á eldfjöllum Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands mun í samvinnu við Veðurstofu Íslands leiða samevrópskt verkefni 26 rannsóknastofnana og fyrirtækja sem góðar líkur eru á að verði fjármagnað með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnið nefnist Evrópsk ofurstöð í eldfjallafræði á Íslandi (FutureVolc). 4.5.2012 11:00
Bremsulaus vörubíll með of þungan farm Lögreglan hafði afskipti af vörubíl með eftirvagn í austurborginni í gærmorgun en grunsemdir vöknuðu um að verið væri að flytja farm sem væri í engu samræmi við heimild. 4.5.2012 10:44
Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4.5.2012 10:31
Greenpeace stöðvar finnskan ísbrjót í annað sinn Hópi fólks frá Greenpeacesamtökunum hefur aftur tekist að stöðva ferð finnska ísbrjótsins Nordica sem er á leið til Alaska. 4.5.2012 09:47
Þetta á ekki að vera styrjöld Styr hefur staðið um frumvörp Steingríms J. Sigfússonar um fiskveiðistjórnunarkerfi og veiðigjöld. Fjöldi umsagna hefur litið dagsins ljós og eru þær nánast allar neikvæðar. Á miðvikudag var lagt fram álit sérfræðinga atvinnuveganefndar sem segja frumvarpið munu ganga af fjölda sjávarútvegsfyrirtækja dauðum. 4.5.2012 09:45
Persónuvernd varar við töfum Þrátt fyrir að málum sem berast Persónuvernd hafi stöðugt fjölgað hefur starfsmönnum þar fækkað. „Það sem af er þessu ári hafa 612 ný mál verið skráð hjá stofnuninni. Til samanburðar voru nýskráð mál þann 1. maí 2008 alls 361. Er því um 75 prósenta aukningu að ræða á fjórum árum,“ segir í frétt Persónuverndar. 4.5.2012 09:30
Stjórnarskráin stöðvar eftirlitsstofnanir Íslandi ber vegna aðildar að EES að innleiða reglugerðir um nýjar evrópskar stofnanir með miklar heimildir tengdar fjármálamörkuðum. Sérfræðingar í stjórnskipunarrétti telja að með því myndu stjórnvöld brjóta stjórnarskrá. 4.5.2012 09:00
Sigurlíkur Sarkozys virðast hverfandi Sarkozy tókst engan veginn að tryggja sér sigur með frammistöðu sinni í sjónvarpskappræðum á miðvikudagskvöld. Hollande varðist harðskeyttum árásum Sarkozys af fimi og virðist hafa komið á óvart. Kosið verður á sunnudag. 4.5.2012 08:45
Ísland vill fá að sleppa við sumartímann Samningsafstaða Íslands varðandi flutningastarfsemi annars vegar og frjálsa vöruflutninga hins vegar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hefur verið kynnt framkvæmdastjórn ESB og aðildarríkjunum. Meðal þess sem þar kemur fram er að Ísland vill sleppa við að taka upp sumartíma, komi til aðildar. 4.5.2012 07:45
Guðrún J. Halldórsdóttir látin Guðrún J. Halldórsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur og alþingismaður fyrir Kvennalistann, lést miðvikudaginn 2. maí 77 ára að aldri. 4.5.2012 07:30
Húsmóðir fann loftstein sem er milljóna virði Fólk flykkist nú til smábæjarins Lotus í El Dorado sýslu í Kaliforníu í leit að loftsteinum. Enn sem komið er hefur aðeins heimavinnandi húsmóðir í bænum dottið í lukkupottinn. 4.5.2012 07:26
Íbúar í Mosfellsbæ vilja ekki Sorpu áfram Íbúafundur sem haldinn var í Mosfellsbæ í gærkvöldi um starfssemi Sorpu í Álfsnesi, skorar á stjórn Sorpu og aðildarsveitarfélög að finna nýtt framtíðarsvæði fyrir starfssemi Sorpu, en sorphaugar eru í Álfsnesi. 4.5.2012 07:09
Tveir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Akureyri Eldur kviknaði í tauþurrkara í þvottahúsi í sambýlishúsi á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi. 4.5.2012 07:06
Rússar hóta loftárásum gegn Bandaríkjamönnum Rússar hafa hótað Bandaríkjamönnum að beita loftárásum til að stöðva fyrirhugað eldflaugavarnarkerfi sem Bandaríkjamenn ætla að setja upp í austurhluta Evrópu. 4.5.2012 07:04
Erfitt að halda athöfn með presti Theodór Kr. Þórðarson, yfirlögregluþjónn í Borgarfirði og Dölum, segir líkgeymslumál í Borgarfirði í ólestri. Vandamálið sé í senn viðkvæmt og aðsteðjandi og nauðsynlegt að bregðast við því hið fyrsta. 4.5.2012 07:00
Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Íslenski laxastofninn stendur frekar vel. Af 400 laxám í Noregi hefur verið lokað fyrir veiði í 124 ám. Vestanhafs er Atlantshafslax á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Mjög misjafnt er milli landa hversu miklu af veiddum laxi er sleppt. 4.5.2012 07:00
Allt að 90% nemenda í stórborgum Asíu þjást af nærsýni Ný rannsókn sýnir að allt að 90% af þeim nemendum sem útskrifast úr skólum í stórborgum í Asíu þjást af nærsýni. 4.5.2012 06:59
Miðjumaður jarðar framboð Sarkozy Miðjumaðurinn Francois Bayrou hefur svo gott sem jarðað möguleika Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á að ná endurkjöri í seinni umferð forsetakosninganna í Frakklandi um helgina. 4.5.2012 06:56
Annar hver kirkjugestur í Danmörku er innflytjandi Annar hver kirkjugestur sem sækir guðsþjónustur á sunnudögum í Danmörku er innflytjandi til landsins. 4.5.2012 06:52
Lögreglan þurfti að taka drukkinn breskan sjóliða úr umferð "What shall we do with a drunken sailor", spurðu lögreglumenn sig í nótt, þegar þeir þurftu að hafa afskipti af drukknum breskum sjóliða í Reykjavík. 4.5.2012 06:50
Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. 4.5.2012 06:45
Hægfara þing haldi áfram fram á sumar Alþingi mun starfa fram í júní eða júlí gerist þess þörf. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í þinginu í gær. Hún sagði þó að vel ætti að vera hægt að ljúka þingstörfum fyrir 31. maí eins og starfsáætlun gerir ráð fyrir, ef vilji væri fyrir hendi. 4.5.2012 06:15
Erfitt að tæma ósamþykkta brunahúsið „Við tæmum yfirleitt svona hús en þarna er leigusamningur í gildi þannig að við getum í rauninni ekki tæmt það,“ segir Magnús Steinþór Pálmarsson, talsmaður eignaumsýslufélagsins Dróma, um ósamþykkt íbúðarhúsnæði að Vesturvör 27 í Kópavogi, þar sem eldur kom upp í fyrrinótt. 4.5.2012 06:00
Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. 4.5.2012 04:00
Ofbeldi gagnvart starfsfólki algengt Tæpur þriðjungur starfsfólks geðsviðs Landspítalans hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðasta hálfa árið. Um helmingur hefur orðið fyrir andlegu ofbeldi og tæplega fjórtán prósent fyrir kynferðislegu ofbeldi. Gerendur eru í langflestum tilvikum sjúklingar. 4.5.2012 04:00
Óvíst um samningsvilja Kína Bandarísk stjórnvöld virðast ekki hafa áttað sig á að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hafi yfirgefið sendiráð Bandaríkjanna í Peking nauðugur viljugur, af ótta við öryggi fjölskyldu sinnar. 4.5.2012 02:00
Einangraðist í einangruninni Bandaríkin, AP Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden kvartaði undan samstöðuleysi og samskiptaerfiðleikum í al-Kaída í bréfum sem hann skrifaði síðustu árin meðan hann var í felum í Pakistan. 4.5.2012 00:45
Hungrað kattardýr reyndi að gæða sér á litlum dreng Hungruð ljónynja í dýragarðinum í Oregon í Bandaríkjunum reyndi að gæða sér á ungum dreng fyrr í vikunni. Kattardýrið reyndi eftir mesta megni að klófesta piltinn en öryggisglerið reyndist dýrinu ofjarl. 3.5.2012 23:15
Eigandi mótorhjólsins fundinn Eigandi mótorhjólsins sem flóðbylgjan í Japan hreif með sér og skolaði upp á landi í Kanada er loks fundinn. 3.5.2012 22:30
Frelsisturninn rís í New York Alþjóðlega fyrirtækið EarthCam hefur birt líðandi myndband þar sem bygging One World Trace Center er sýnd. 3.5.2012 22:00
Dvöldu í sumarhúsi á Egilsstöðum og sögðust vera í Bandidos Orðrómur um að meðlimir vélhjólagengisins Bandidos hefðu heimsótt Egilsstaði um páskahelgina á ekki við rök að styðjast, segir yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum. 3.5.2012 21:13
Geislavirk efni grafin í jörðu Stjórnvöld í Danmörku hyggjast urða fimm þúsund rúmmetra af geislavirkum úrgangi í landinu fyrir árið 2018. 3.5.2012 22:00
Breskur sjóliði um drykkju og skemmtanir: "Sjómenn kjafta aldrei frá" Breska freigátan Saint Albans kom í vináttuheimsókn til Reykjavíkur í morgun. Þetta er fyrsta breska herskipið sem kemur hingað til lands frá því Bretar beittu hryðjuverkalögum gegn Íslandi. 3.5.2012 19:47
Þurfa að halda sig inni vegna ruslalyktar Grafarvogsbúar hafa fengið sig fullsadda af súrri gaslykt og óþef af rusli sem leggur frá urðunarstaðinum á Álfsnesi og vilja starfsemina burt. Dæmi eru um að íbúar hafi þurft að halda sig inni við vegna ólyktar. 3.5.2012 19:00
"Ef ég hefði vaknað klukkutíma seinna hefði ég dáið" Þriggja ára gömul stúlka og fjórir fullorðnir voru í lífshættu þegar eldur kom upp í ósamþykktu íbúðarhúsnæði í eigu Dróma í Kópavogi í nótt. Íbúi segir engar brunavarnir vera í húsinu og að það hafi verið lán að ekki fór verr. 3.5.2012 18:30
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á laugardaginn Innanríkisráðuneytið hefur sent sýslumönnum og utanríkisráðuneytinu kjörgögn svo atkvæðagreiðsla utan kjörfundar geti hafist hér á landi og erlendis vegna kjörs forseta Íslands. 3.5.2012 18:17
Þórólfur: Allt opinberar upplýsingar "Þetta heitir að hlaupa í manninn en láta boltann vera. Allar þær upplýsingar sem ég nefni þarna eru opinberar upplýsingar, eða upplýsingar sem ég hef fengið eftir öðrum leiðum," segir Þórólfur Matthíasson, sem ritaði grein í Fréttablaðið í dag um ársreikninga Bændasamtakanna. 3.5.2012 18:04
Tillögur um brýr yfir Elliðaárósa kynntar Vinningstillaga um göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa og hjólaleið um norðurenda Geirsnefns var kynnt í dag. 3.5.2012 17:56
Dallas snýr aftur á Stöð 2 í sumar "Það sat öll þjóðin spennt á miðvikudagskvöldum eftir þessum þáttum,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2. Þann 13. júní næstkomandi mun stöðin taka til sýninga hina gífurlega vinsælu þætti Dallas. 3.5.2012 17:40
Sakar Þórólf um að hafa skaðað skuldaendurskoðun hótelanna "Hann er þarna að tjá sig um fyrirtæki sem eru á viðkvæmu stigi og hefur valdið okkur miklum skaða með þessari grein,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um grein sem Þórólfur Matthíasson, ritaði í Fréttablaðið í dag. 3.5.2012 16:59
Hæstaréttardómari hafði betur í Hæstarétti Hæstaréttardómarinn Viðar Már Matthíasson hafði í dag sigur í Hæstarétti í máli sem Lánasjóður íslenskra námsmanna höfðaði á hendur honum. Lánasjóðurinn krafðist ógildingar á úrskurði málskotsnefndar, sem hafði úrskurðað að ábyrgð sem Viðar Már gekkst í árið 1985 væri úr gildi fallin. 3.5.2012 16:58
Fálkaorður seldar dýrum dómum Stórriddarakross með stjörnu var sleginn á 2.600 evrur á vef danska uppboðshússins Bruun Rasmussen í dag. Upphæðin jafngildir um 475 þúsund krónum. 3.5.2012 16:45
Fá ekki útskrift af símtali Davíðs og Geirs Seðlabanki Íslands hefur hafnað beiðni þess efnis að útskrift af símtali Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar þáverandi formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, verði afhent fjárlaganefnd og efnhags- og viðskiptanefnd Alþingis. Formenn nefndanna, þau Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður fjárlaganefndar og Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar óskuðu eftir því að Seðlabankinn léti þeim í té útskriftina. 3.5.2012 16:17
Barnsmorðinginn í Arizona var nýnasisti Maðurinn sem skaut fjóra fjölskyldumeðlimi sína til bana í Arizona í gær var þekktur nýnasisti. Árásin átti sér stað á heimili mannsins. 3.5.2012 16:05