Ofbeldi gagnvart starfsfólki algengt 4. maí 2012 04:00 Um helmingur starfsmanna geðsviðs LSH segist hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi í vinnunni síðasta hálfa árið. Fréttablaðið/ValLI Tæpur þriðjungur starfsfólks geðsviðs Landspítalans hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðasta hálfa árið. Um helmingur hefur orðið fyrir andlegu ofbeldi og tæplega fjórtán prósent fyrir kynferðislegu ofbeldi. Gerendur eru í langflestum tilvikum sjúklingar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem Dr. Jón Friðrik Sigurðsson, hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítalans, og Hjalti Einarsson gerðu í apríl síðastliðnum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni ofbeldis gagnvart starfsfólki sviðsins. Þar kom meðal annars fram að þó nokkrir starfsmenn sögðust hafa orðið fyrir ofbeldi oftar en einu sinni á tímabilinu. „Af þessu má draga þá ályktun að starfsfólk geðdeilda sé í hópi þeirra starfsstétta sem eru líklegastar til að verða fyrir ofbeldi í starfi, sérstaklega starfsfólk sem vinnur hjúkrunarstörf,“ segir Jón Friðrik. „Næstum allir sem svöruðu könnuninni töldu einhverjar líkur á að verða fyrir ofbeldi í starfi sínu og höfðu áhyggjur af því.“ Jón Friðrik segir niðurstöðurnar ríma við sambærilegar kannanir erlendis. Alþjóðlegt málþing um ofbeldi á geðdeildum verður haldið í Háskóla Íslands í dag þar sem niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar frekar. - sv Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Tæpur þriðjungur starfsfólks geðsviðs Landspítalans hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðasta hálfa árið. Um helmingur hefur orðið fyrir andlegu ofbeldi og tæplega fjórtán prósent fyrir kynferðislegu ofbeldi. Gerendur eru í langflestum tilvikum sjúklingar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem Dr. Jón Friðrik Sigurðsson, hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítalans, og Hjalti Einarsson gerðu í apríl síðastliðnum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni ofbeldis gagnvart starfsfólki sviðsins. Þar kom meðal annars fram að þó nokkrir starfsmenn sögðust hafa orðið fyrir ofbeldi oftar en einu sinni á tímabilinu. „Af þessu má draga þá ályktun að starfsfólk geðdeilda sé í hópi þeirra starfsstétta sem eru líklegastar til að verða fyrir ofbeldi í starfi, sérstaklega starfsfólk sem vinnur hjúkrunarstörf,“ segir Jón Friðrik. „Næstum allir sem svöruðu könnuninni töldu einhverjar líkur á að verða fyrir ofbeldi í starfi sínu og höfðu áhyggjur af því.“ Jón Friðrik segir niðurstöðurnar ríma við sambærilegar kannanir erlendis. Alþjóðlegt málþing um ofbeldi á geðdeildum verður haldið í Háskóla Íslands í dag þar sem niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar frekar. - sv
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira