„Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Bjarki Sigurðsson skrifar 19. september 2025 23:01 Jón G. Hauksson er ritstjóri grafarvogur.net og íbúi í Grafarvogi. Vísir/Ívar Fannar Umdeildar vegaframkvæmdir við Höfðabakka hafa gríðarleg áhrif á Grafarvogsbúa að sögn íbúa hverfisins. Nýjasta breytingin geri það stórhættulegt að aka um fjölfarin gatnamót. Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón. Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón.
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira