Rigning eða súld um landið allt Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 06:43 Það verður blautt víðast hvar um landið næstu daga. Vísir/Vilhelm Í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, hvassast við suðurströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að grunn smálægð komi til landsins skammt norður af Húnaflóa. Það verður dálítil rigning eða súld um landið vestanvert og síðdegisskúrir austantil. Hiti verður á bilinu sjö til 16 stig, hlýjast fyrir austan. Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Sjá meira
Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Sjá meira