Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 08:31 Mosfellingar fagna fjórða marki sínu á móti Skagamönnum. Axel Óskar Andrésson er hér kominn með markaskorarann Hrannar Snæ Magnússon á háhest. Vísir/Pawel Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals
Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira