Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 08:31 Mosfellingar fagna fjórða marki sínu á móti Skagamönnum. Axel Óskar Andrésson er hér kominn með markaskorarann Hrannar Snæ Magnússon á háhest. Vísir/Pawel Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals
Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira