Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2025 13:45 Valsmenn eru með tvö stig eftir tvær umferðir í Bestu deild karla. vísir/guðmundur þórlaugarson Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn. KR og Valur gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á AVIS-vellinum í Laugardalnum. Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði jöfnunarmark KR-inga úr vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Albert segir að úrslitin séu mikil vonbrigði fyrir Valsmenn. „Ef maður horfir á þetta og ber saman liðin þá finnst mér eiginlega bara vandræðalegt að Valur vinni ekki þennan leik. Horfum á liðin sem voru hérna í kvöld; hversu margir kæmust í liðið hjá Val? Hversu marga myndu Valsmenn reyna að sækja í sitt lið? Kannski Jóa Bjarna? Tvö stig eftir tvo leiki. Þeir óðu í færum; 35 snertingar inni í teig en KR-ingar fengu líka fullt af færum. Þetta var svolítið kaflaskipt,“ sagði Albert. Hann segir að Valur og KR séu á ólíkum stað, hvað varðar leikmenn sem liðið hafa fengið. „Það sem er búið að leggja í þetta Valslið, miðað við hvert KR-ingar hafa sótt sína leikmenn. Það er verkefni sem er í þróun og það vita það allir. Það eru allir að róa í sömu átt með það. En hjá Val er einn og einn að tala um að vera í titilbaráttu; þeir séu með nógu gott lið til þess. Það er eins og það séu ekki allir á sömu blaðsíðu þar. Þegar maður horfir á þessa hópa finnst mér bara vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið þennan leik.“ Klippa: Stúkan - umræða um Val Næsti leikur Vals er gegn Grindavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Næsti deildarleikur liðsins er gegn KA á miðvikudaginn eftir viku. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur KR Stúkan Tengdar fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Það var ekki að heyra á sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport að Daninn Marcel Rømer væri lausnin við vandamálum KA og maðurinn sem gæti leitt liðið upp í efri hluta Bestu deildarinnar. 15. apríl 2025 12:30 Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. 15. apríl 2025 08:32 „Við erum búnir að brenna skipin“ Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans einstaklega skemmtilega tegund af fótbolta skilaði KR hádramatísku 3-3 jafntefli gegn Val. Hann segir mistök einu leiðina til að læra, liðið mætti missa boltann sjaldnar, en frá leikfræðinni mun hann aldrei hörfa. Líkt og Hernán Cortés árið 1519 er Óskar búinn að brenna öll sín skip. 14. apríl 2025 23:31 „Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. 14. apríl 2025 22:29 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
KR og Valur gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á AVIS-vellinum í Laugardalnum. Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði jöfnunarmark KR-inga úr vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Albert segir að úrslitin séu mikil vonbrigði fyrir Valsmenn. „Ef maður horfir á þetta og ber saman liðin þá finnst mér eiginlega bara vandræðalegt að Valur vinni ekki þennan leik. Horfum á liðin sem voru hérna í kvöld; hversu margir kæmust í liðið hjá Val? Hversu marga myndu Valsmenn reyna að sækja í sitt lið? Kannski Jóa Bjarna? Tvö stig eftir tvo leiki. Þeir óðu í færum; 35 snertingar inni í teig en KR-ingar fengu líka fullt af færum. Þetta var svolítið kaflaskipt,“ sagði Albert. Hann segir að Valur og KR séu á ólíkum stað, hvað varðar leikmenn sem liðið hafa fengið. „Það sem er búið að leggja í þetta Valslið, miðað við hvert KR-ingar hafa sótt sína leikmenn. Það er verkefni sem er í þróun og það vita það allir. Það eru allir að róa í sömu átt með það. En hjá Val er einn og einn að tala um að vera í titilbaráttu; þeir séu með nógu gott lið til þess. Það er eins og það séu ekki allir á sömu blaðsíðu þar. Þegar maður horfir á þessa hópa finnst mér bara vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið þennan leik.“ Klippa: Stúkan - umræða um Val Næsti leikur Vals er gegn Grindavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Næsti deildarleikur liðsins er gegn KA á miðvikudaginn eftir viku. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur KR Stúkan Tengdar fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Það var ekki að heyra á sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport að Daninn Marcel Rømer væri lausnin við vandamálum KA og maðurinn sem gæti leitt liðið upp í efri hluta Bestu deildarinnar. 15. apríl 2025 12:30 Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. 15. apríl 2025 08:32 „Við erum búnir að brenna skipin“ Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans einstaklega skemmtilega tegund af fótbolta skilaði KR hádramatísku 3-3 jafntefli gegn Val. Hann segir mistök einu leiðina til að læra, liðið mætti missa boltann sjaldnar, en frá leikfræðinni mun hann aldrei hörfa. Líkt og Hernán Cortés árið 1519 er Óskar búinn að brenna öll sín skip. 14. apríl 2025 23:31 „Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. 14. apríl 2025 22:29 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
„KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Það var ekki að heyra á sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport að Daninn Marcel Rømer væri lausnin við vandamálum KA og maðurinn sem gæti leitt liðið upp í efri hluta Bestu deildarinnar. 15. apríl 2025 12:30
Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. 15. apríl 2025 08:32
„Við erum búnir að brenna skipin“ Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans einstaklega skemmtilega tegund af fótbolta skilaði KR hádramatísku 3-3 jafntefli gegn Val. Hann segir mistök einu leiðina til að læra, liðið mætti missa boltann sjaldnar, en frá leikfræðinni mun hann aldrei hörfa. Líkt og Hernán Cortés árið 1519 er Óskar búinn að brenna öll sín skip. 14. apríl 2025 23:31
„Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. 14. apríl 2025 22:29