Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 07:22 Sagan heldur áfram. Mohamed Salah heldur kyrru fyrir á Anfield. getty/Andrew Powell Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira