Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 07:15 Milt loft er yfir landinu með hita að þrettán stigum þegar best lætur. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil hæð er nú suðaustur af landinu og teygir sig yfir landið, en á vestur við Grænland er lægðardrag, sem saman valda suðaustankalda eða -strekkingi og smávætu suðvestanlands fram eftir degi. Á vef Veðurstofunnar segir að annars verði hægari vindar og víða léttskýjað. Á norðanverðu Snæfellsnesi eru hins vegar mjög hvassir vindstrengir fram eftir degi og eru ökumenn því hvattir til að fara gætilega þar. Milt loft er yfir landinu með hita að þrettán stigum þegar best lætur, en sums staðar næturfrost inn til landsins. „Um helgina verður hæðin væntanlega komin nær Noregi, en beinir enn til okkar sunnan- og suðaustanáttum. Skýjað og lítilsháttar væta öðru hvoru sunnan- og vestantil, en annars léttskýjað og hlýnar heldur í veðri. Spáð er að bæti talsvert í vind og úrkomu um og eftir miðja næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s vestantil, en annars mun hægara. Skýjað víða um land og súld eða rigning öðru hvoru við suður- og vesturströndina, en bjartviðri norðaustanlands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu, en þurrviðri norðaustanlands. Áfram milt í veðri. Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að annars verði hægari vindar og víða léttskýjað. Á norðanverðu Snæfellsnesi eru hins vegar mjög hvassir vindstrengir fram eftir degi og eru ökumenn því hvattir til að fara gætilega þar. Milt loft er yfir landinu með hita að þrettán stigum þegar best lætur, en sums staðar næturfrost inn til landsins. „Um helgina verður hæðin væntanlega komin nær Noregi, en beinir enn til okkar sunnan- og suðaustanáttum. Skýjað og lítilsháttar væta öðru hvoru sunnan- og vestantil, en annars léttskýjað og hlýnar heldur í veðri. Spáð er að bæti talsvert í vind og úrkomu um og eftir miðja næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s vestantil, en annars mun hægara. Skýjað víða um land og súld eða rigning öðru hvoru við suður- og vesturströndina, en bjartviðri norðaustanlands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu, en þurrviðri norðaustanlands. Áfram milt í veðri.
Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira