Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2025 07:22 Það mun rigna víða á landinu í dag en snjóar sums staðar fyrir norðan. Vísir/Vilhelm Skammt suðvestur af Reykjanesi er lægð nú á hreyfingu norðaustur yfir landið og fylgir henni öflugt úrkomusvæði og rignir því víða á landinu en snjóar sums staðar fyrir norðan. Á vef Veðurstofunnar segir að lægin hreyfist yfir landið í dag og gangi þá í stífa austan- og norðaustanátt með samfelldri slyddu eða rigningu norðantil og síðar snjókomu. Það snýst svo heldur í hægari suðvestanátt með skúrum syðra. Gular veðurviðvaranir vegna hríðar eru í gildi fyrir norðvestanvert landið í kvöld, nótt og fram yfir hádegi á morgun, fimmtudag. Gular viðvaranir taka gildi vegna hríðar á Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra í kvöld og eru í gildi til hádegis á morgun. Veðurstofan Gera má ráð fyrir hita á bilinu eitt til níu stig í dag og hlýjast syðst. Í kvöld er lægðin komin austur af landinu, en gengur þá á með hríðarveðri á Vestfjörðum, Ströndum og víða á Norðurlandi, en snýst í vestanstrekking allra syðst og kólnar smám saman. Norðaustlæg átt á morgun og föstudag, víða él og vægt frost, en frostlaust syðst. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum, en mun hægari austlæg átt sunnan heiða. Víða snjókoma með köflum og vægt frost, en skúrir eða él sunnantil með hita 0 til 6 stig. Á föstudag: Norðlæg átt, 5-13 m/s, víða dálítil snjókoma eða él og frost 1 til 8 stig, en austlægari og frostlaust syðst. Á laugardag: Ákveðin austlæg átt og víða snjókoma eða él, en úrkomulítið norðaustanlands. Áfram svalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt, víða él og vægt frost. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veður. Veður Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að lægin hreyfist yfir landið í dag og gangi þá í stífa austan- og norðaustanátt með samfelldri slyddu eða rigningu norðantil og síðar snjókomu. Það snýst svo heldur í hægari suðvestanátt með skúrum syðra. Gular veðurviðvaranir vegna hríðar eru í gildi fyrir norðvestanvert landið í kvöld, nótt og fram yfir hádegi á morgun, fimmtudag. Gular viðvaranir taka gildi vegna hríðar á Vestfjörðum og Ströndum og Norðurlandi vestra í kvöld og eru í gildi til hádegis á morgun. Veðurstofan Gera má ráð fyrir hita á bilinu eitt til níu stig í dag og hlýjast syðst. Í kvöld er lægðin komin austur af landinu, en gengur þá á með hríðarveðri á Vestfjörðum, Ströndum og víða á Norðurlandi, en snýst í vestanstrekking allra syðst og kólnar smám saman. Norðaustlæg átt á morgun og föstudag, víða él og vægt frost, en frostlaust syðst. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum, en mun hægari austlæg átt sunnan heiða. Víða snjókoma með köflum og vægt frost, en skúrir eða él sunnantil með hita 0 til 6 stig. Á föstudag: Norðlæg átt, 5-13 m/s, víða dálítil snjókoma eða él og frost 1 til 8 stig, en austlægari og frostlaust syðst. Á laugardag: Ákveðin austlæg átt og víða snjókoma eða él, en úrkomulítið norðaustanlands. Áfram svalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt, víða él og vægt frost. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veður.
Veður Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent