Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 15:32 Arne Slot er ánægður með að Cody Gakpo skori núna mörk fyrir sig en ekki Ruud van Nistelrooy. getty Arne Slot mun í kvöld stýra liði Liverpool gegn Leicester, lærisveinum samlanda síns Ruud van Nistelrooy. Þeir hafa tvisvar áður mæst sem þjálfarar en þá í hollensku úrvalsdeildinni, Cody Gakpo skoraði í báðum leikjunum. „Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
„Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira