Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Jón Þór Stefánsson skrifar 11. nóvember 2024 23:24 Það er mikill hiti fyrir norðan, sérstaklega á Akureyri. Vísir/Vilhelm Rétt eftir klukkan ellefu í kvöld mældist hitinn á Akureyri í 22,3 gráðum og það um miðjan nóvember. Klukkan tíu var talan 21,4 gráður, og klukkutíma áður einni gráðu lægri. „Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“ Veður Akureyri Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira
„Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“
Veður Akureyri Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira