Aldrei jafn margar drónaárásir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. nóvember 2024 22:21 Hörð átök eru á milli Rússa og Úkraínumanna. Umfangsmiklar árásir voru gerðar í Úkraínu og Rússlandi síðastliðna nótt. Aldrei hafa jafn margir drónar verið sendir af stað í einu. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Erlent Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Innlent Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Höfðabakkabrú Innlent Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Erlent Aurflóð rann yfir veginn og honum lokað Innlent „Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt“ Innlent Fleiri fréttir Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Assad hlaut hæli í Rússlandi af mannúðarástæðum „Þetta eru augljóslega stór tímamót“ Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Erlent Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Innlent Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Höfðabakkabrú Innlent Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Erlent Aurflóð rann yfir veginn og honum lokað Innlent „Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt“ Innlent Fleiri fréttir Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Assad hlaut hæli í Rússlandi af mannúðarástæðum „Þetta eru augljóslega stór tímamót“ Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Sjá meira