Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:00 Ída Marín Hermannsdóttir skoraði frábær mark í gær. Vísir/Anton Brink Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira