Léttskýjað í dag en von á nýrri lægð á morgun Lovísa Arnardóttir skrifar 9. maí 2024 07:18 Það er ágætis veður fyrir golf í dag en kannski ekki eins gott á morgun. Vísir/Vilhelm Í dag er hæð suðaustur af landinu sem er á leið austur. Það er því hægviðri á sunnanverðu landinu í dag en suðvestan 5 til 13 metrar á sekúndu bæði norðan- og norðvestanlands. Hvassast er á annesjum er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þar segir einnig að yfirleitt sé á landinu léttskýjað og hiti á bilinu fimm til tólf stig. Í kvöld nálgast svo lægð landið og með henni vaxandi suðaustanátt sunnan- og vestanlands og þá þykknar upp og byrjar að rigna í nótt. Á morgun svo verður austan strekkingur og rigning eða súld með köflum en lengst af hægari vindur og þurrt norðaustantil. Hægt er að finna nýjustu upplýsingar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Flestir vegir eru greiðfærir en þó lélegt ástand á vegi. Víða er enn akstursbann á hálendi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 m/s, hvassast við suðvesturströndina. Rigning eða súld með köflum, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hiti 5 til 12 stig. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og stöku skúr á víð og dreig. Rigning sunnan- og vestanlands um kvöldið. Hiti 6 til 14 stig. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 m/s og lítilsháttar rigning eða súld en yfirleitt bjart norðaustantil. Hiti 4 til 14 stig yfir daginn, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Norðlæg átt og slydda norðanlands, en úrkomulítið sunnantil. Kólnar heldur í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega átt og bjartviðri, en skúrir syðst. Á miðvikudag: Líklega austlæg átt og dálítil rigning, en bjart norðaustantil. Veður Færð á vegum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Þar segir einnig að yfirleitt sé á landinu léttskýjað og hiti á bilinu fimm til tólf stig. Í kvöld nálgast svo lægð landið og með henni vaxandi suðaustanátt sunnan- og vestanlands og þá þykknar upp og byrjar að rigna í nótt. Á morgun svo verður austan strekkingur og rigning eða súld með köflum en lengst af hægari vindur og þurrt norðaustantil. Hægt er að finna nýjustu upplýsingar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Flestir vegir eru greiðfærir en þó lélegt ástand á vegi. Víða er enn akstursbann á hálendi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 m/s, hvassast við suðvesturströndina. Rigning eða súld með köflum, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hiti 5 til 12 stig. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og stöku skúr á víð og dreig. Rigning sunnan- og vestanlands um kvöldið. Hiti 6 til 14 stig. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 m/s og lítilsháttar rigning eða súld en yfirleitt bjart norðaustantil. Hiti 4 til 14 stig yfir daginn, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Norðlæg átt og slydda norðanlands, en úrkomulítið sunnantil. Kólnar heldur í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega átt og bjartviðri, en skúrir syðst. Á miðvikudag: Líklega austlæg átt og dálítil rigning, en bjart norðaustantil.
Veður Færð á vegum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira