Djúp lægð veldur norðaustanstormi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2023 07:07 Það dregur að líkindum enn frekar úr vindi um helgina, en víða lítilsháttar snjókoma eða él og áfram kalt. Vísir/Vilhelm Langt suður í hafi er víðáttumikil og djúp lægð sem veldur norðaustanstormi á landinu, en roki syðst. Það gekk á með hríðarveðri í flestum landshlutum í nótt, en fór síðan að rofa til sunnan- og vestanlands. Á vef Veðurstofunnar má sjá að gular veðurviðvaranir eru í gildi til kvölds, en þeir hyggja á ferðalög eru hvattir til að kynnar sér þær og ástand vega áður en lagt er af stað. Viðvaranirnar eru í gildi á Suðurlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Lægðin fjarlægist í dag og grynnist heldur, en dregur þá jafnframt úr vindi. Frost verður á bilinu núll til átta stig þar sem kaldast verður í innsveitum norðaustanlands. „Norðaustankaldi eða -strekkingur og víða dálítil él á morgun, en bjartviðri og Suður- og Vesturlandi. Áfram frost í öllum landshlutum, en sums staðar frostlaust við suður- og vesturströndina að deginum. Dregur að líkindum enn frekar úr vindi um helgina, en víða lítilsháttar snjókoma eða él og áfram kalt,“ segir í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir hádegi í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s og dálítil él, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust syðst. Á föstudag og laugardag: Norðaustan átt, víða 8-13 m/s og smá él, einkum með norðurströndinni, en lengst af léttskýjað syðra. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag og mánudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og allvíða dálítli snjókoma eða él, en áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu syðst á landinu og áfram talsverðu frosti. Veður Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar má sjá að gular veðurviðvaranir eru í gildi til kvölds, en þeir hyggja á ferðalög eru hvattir til að kynnar sér þær og ástand vega áður en lagt er af stað. Viðvaranirnar eru í gildi á Suðurlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Lægðin fjarlægist í dag og grynnist heldur, en dregur þá jafnframt úr vindi. Frost verður á bilinu núll til átta stig þar sem kaldast verður í innsveitum norðaustanlands. „Norðaustankaldi eða -strekkingur og víða dálítil él á morgun, en bjartviðri og Suður- og Vesturlandi. Áfram frost í öllum landshlutum, en sums staðar frostlaust við suður- og vesturströndina að deginum. Dregur að líkindum enn frekar úr vindi um helgina, en víða lítilsháttar snjókoma eða él og áfram kalt,“ segir í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir hádegi í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s og dálítil él, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust syðst. Á föstudag og laugardag: Norðaustan átt, víða 8-13 m/s og smá él, einkum með norðurströndinni, en lengst af léttskýjað syðra. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag og mánudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og allvíða dálítli snjókoma eða él, en áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu syðst á landinu og áfram talsverðu frosti.
Veður Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira