Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 16:31 Marcus Rashford hefur raðað inn mörkum með Manchester United fyrstu mánuði ársins. AP/Dave Thompson Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. Marcus Rashford hefur skorað tíu deildarmörk fyrir Manchester United síðan að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Rashford skoraði fjögur mörk í fjórtán leikjum fyrir HM-frí, þar af tvö þeirra í sigri á toppliði Arsenal í september. View this post on Instagram A post shared by Between The Lines Media (@betweenthelinesfootballmedia) Eftir að hann kom heim frá HM í Katar þá hefur kappinn skorað tíu mörk í tíu deildarleikjum. Auk þess hefur hann bætt við einu marki í enska bikarnum, fjórum mörkum í enska deildarbikarnum og einu marki í Evrópudeildinni. Til að sjá betur hvernig Marcus Rashford er að fara að því að skora öll þessi mörk má sjá markaveisluna í færslu ensku úrvalsdeildarinnar á miðlum sínum. Hér fyrir neðan má sjá tíu mörk Rashford í síðustu tíu deildarleikjum sínum með Manchester United. Það þarf að fletta til að sjá næsta mark og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Koma verður í ljós hvort Rashford verður á skotskónum gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Fyrri leikurinn á Nývangi fór 2-2 og því spenna fram undan. Enski boltinn Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42 „Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Marcus Rashford hefur skorað tíu deildarmörk fyrir Manchester United síðan að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Rashford skoraði fjögur mörk í fjórtán leikjum fyrir HM-frí, þar af tvö þeirra í sigri á toppliði Arsenal í september. View this post on Instagram A post shared by Between The Lines Media (@betweenthelinesfootballmedia) Eftir að hann kom heim frá HM í Katar þá hefur kappinn skorað tíu mörk í tíu deildarleikjum. Auk þess hefur hann bætt við einu marki í enska bikarnum, fjórum mörkum í enska deildarbikarnum og einu marki í Evrópudeildinni. Til að sjá betur hvernig Marcus Rashford er að fara að því að skora öll þessi mörk má sjá markaveisluna í færslu ensku úrvalsdeildarinnar á miðlum sínum. Hér fyrir neðan má sjá tíu mörk Rashford í síðustu tíu deildarleikjum sínum með Manchester United. Það þarf að fletta til að sjá næsta mark og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Koma verður í ljós hvort Rashford verður á skotskónum gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Fyrri leikurinn á Nývangi fór 2-2 og því spenna fram undan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42 „Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42
„Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01