Tuttugu stiga múrinn gæti rofnað norðaustan- og austantil Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 06:46 Frá Egilsstöðum. Talsverð hlýindi munu fylgja þessum suðlægu áttum. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir nokkuð ákveðinni suðlægri átt í dag og á morgun þar sem skýjað verður og rigning af og til á sunnan- og vestanverðu landinu. Það bætir svo töluvert í úrkomuna á morgun og miðvikudag. Á vef Veðurstofunnar segir að fyrir norðan og austan verði vindur mun hægari og lengst af þurrt og bjart veður. „Talsverð hlýindi fylgja þessum suðlægu vindum og gæti 20 stiga múrinn rofnað á Norðaustur- og Austurlandi og þá einna helst inn til landsins. Síðan er útlit fyrir mun aðgerðarminna veður í framhaldinu.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, hvassast við ströndina, en bjartviðri norðaustanlands. Hlýtt í veðri, allt að 20 stigum fyrir norðan. Hægari suðvestátt og úrkomuminna vestantil undir kvöld og fer að kólna. Á miðvikudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning, en þurrt að kalla á Norðausturlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á fimmtudag: Breytilegar áttir og dálítil rigning á austanverðu landinu, en annars úrkomulítið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Norðaustlæg átt og skýjað með köflum, en smá væta suðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag: Suðvestanátt, allhvöss norðvestantil, en annars hægari. Þurrt um mest allt land og fremur hlýtt í veðri. Á sunnudag: Áframhaldandi fremur hlý suðvestanátt og víða þurrt, síst á Vestfjörðum. Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að fyrir norðan og austan verði vindur mun hægari og lengst af þurrt og bjart veður. „Talsverð hlýindi fylgja þessum suðlægu vindum og gæti 20 stiga múrinn rofnað á Norðaustur- og Austurlandi og þá einna helst inn til landsins. Síðan er útlit fyrir mun aðgerðarminna veður í framhaldinu.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, hvassast við ströndina, en bjartviðri norðaustanlands. Hlýtt í veðri, allt að 20 stigum fyrir norðan. Hægari suðvestátt og úrkomuminna vestantil undir kvöld og fer að kólna. Á miðvikudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning, en þurrt að kalla á Norðausturlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á fimmtudag: Breytilegar áttir og dálítil rigning á austanverðu landinu, en annars úrkomulítið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Norðaustlæg átt og skýjað með köflum, en smá væta suðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag: Suðvestanátt, allhvöss norðvestantil, en annars hægari. Þurrt um mest allt land og fremur hlýtt í veðri. Á sunnudag: Áframhaldandi fremur hlý suðvestanátt og víða þurrt, síst á Vestfjörðum.
Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira