Sunderland upp í ensku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 16:15 Sunderland er komið upp í ensku B-deildina á nýjan leik. Justin Setterfield/Getty Images Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira