Sunderland upp í ensku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 16:15 Sunderland er komið upp í ensku B-deildina á nýjan leik. Justin Setterfield/Getty Images Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira