Suðvestan hvassviðri með éljagangi og gular viðvaranir Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:09 Spáð er að það dragi úr ofankomu seinnipartinn í dag. Vísir/Vilhelm Það gengur í suðvestan hvassviðri eða storm með éljagangi í dag, en heldur hægari vindur og úrkomulítið á Austurlandi. Veðurstofan spáir hita um eða yfir frostmarki. Gular viðvaranir taka gildi á vestanverðu og norðvestanverðu landinu fyrir hádegi og gilda til morguns. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði svipað veður fram eftir degi á morgun, en fari að lægja og draga úr ofankomu seinnipartinn. „Suðlæg eða breytileg átt og fer að snjóa víða á föstudag, en síðdegis útlit fyrir rigningu og hlýnandi veður suðaustantil á landinu.“ Gular viðvaranir: Höfuðborgarsvæðið. Suðvestan hvassviðri og él. 12. jan. kl. 11:00 – 13. jan. kl. 14:00. Suðvestan 15-20 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Faxaflói. Suðvestan hvassviðri eða stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 14:00. Suðvestan 15-23 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Breiðafjörður. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 13:00. Suðvestan 18-25 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Vestfirðir. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 11:00. Suðvestan 18-25 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 12:00 – 13. jan. kl. 15:00. Suðvestan 18-23 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og él, en úrkomulítið á A-landi. Dregur úr vindi og ofankomu seinnipartinn og um kvöldið, fyrst V-lands. Víða vægt frost. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 og fer að snjóa, en rigning SA-til á landinu síðdegis og hlýnar þar. Á laugardag: Vestlæg átt og dálítil él, en léttskýjað A-lands. Frost 0 til 7 stig. Bætir í úrkomu um kvöldið. Á sunnudag: Breytileg átt, úrkomulítið og kalt í veðri. Dálítil snjókoma á SV- og V-landi síðdegis og síðan slydda eða rigning og hlýnar. Á mánudag og þriðjudag: Suðlæg átt, rigning með köflum og milt veður, en úrkomulítið N- og A-lands. Veður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum Sjá meira
Gular viðvaranir taka gildi á vestanverðu og norðvestanverðu landinu fyrir hádegi og gilda til morguns. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði svipað veður fram eftir degi á morgun, en fari að lægja og draga úr ofankomu seinnipartinn. „Suðlæg eða breytileg átt og fer að snjóa víða á föstudag, en síðdegis útlit fyrir rigningu og hlýnandi veður suðaustantil á landinu.“ Gular viðvaranir: Höfuðborgarsvæðið. Suðvestan hvassviðri og él. 12. jan. kl. 11:00 – 13. jan. kl. 14:00. Suðvestan 15-20 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Faxaflói. Suðvestan hvassviðri eða stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 14:00. Suðvestan 15-23 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Breiðafjörður. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 13:00. Suðvestan 18-25 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Vestfirðir. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 10:00 – 13. jan. kl. 11:00. Suðvestan 18-25 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra. Suðvestan stormur og él. 12. jan. kl. 12:00 – 13. jan. kl. 15:00. Suðvestan 18-23 m/s og él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og él, en úrkomulítið á A-landi. Dregur úr vindi og ofankomu seinnipartinn og um kvöldið, fyrst V-lands. Víða vægt frost. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 og fer að snjóa, en rigning SA-til á landinu síðdegis og hlýnar þar. Á laugardag: Vestlæg átt og dálítil él, en léttskýjað A-lands. Frost 0 til 7 stig. Bætir í úrkomu um kvöldið. Á sunnudag: Breytileg átt, úrkomulítið og kalt í veðri. Dálítil snjókoma á SV- og V-landi síðdegis og síðan slydda eða rigning og hlýnar. Á mánudag og þriðjudag: Suðlæg átt, rigning með köflum og milt veður, en úrkomulítið N- og A-lands.
Veður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum Sjá meira